Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 61
63 Fóður í tonnum Köfunare. tonn Fosf. tonn Kali tonn Taða 100000 1700.0 500.0 1600.0 Úthey 97500 1072.5 292.5 1072.5 Samt. jurtanæring 2772.5 792.5 2672.5 Tapíafurð. við útb. o. fl. 20°/o 554.5 15% 118.9 15% i 400.9 Samt. jurtanæring í áburði 2218.0 673.6 2271.6 Verðrýrnun'við notkun 50% 1109.0 10% 67.4 20% 454.3 Fullgild jurtanæring 1109.0 606.2 1817.3 Jurtanærandi efni í uppskeru 1713.0 505.7 1625.9 Mismunur -|- -f- - 604 + 100.5 191.4 útkoman verður mjög lík hvor reikningsaðferðin, sem lögð er til grundvallar og niðurstaðan verður þá þessi: Það virðist svo sem húsdýr vor framleiði í á- burðmum nægilega mikið af fósfórsým og kali, til þess að viðhalda þeirri ræktun, er vér nú höfum, en aftur á móti fáum vér á þennan hátt aðeins % hluta þess köfn- unarefnis, er ræktun vor þarfnast. Þá er eftir að athuga, hvort vér bætum úr köfnun- arefnisþörfinni á annan hátt. Fyrst má þá á það minna, að lítilsháttar er notað af innlendum áburði í landinu, sem ekki á uppruna sinn að rekja til húsdýra vorra, svo sem: Fiskiúrgangi, salernisáburði og þangi, en notkun þessara áburðartegunda mun þó ennþá svo lítil, að hún getur engum verulegum mun valdið. Aftur á móti munar meira um notkun tilbúins áburðar, sem á síðastl. árum hefur farið mjög í vöxt. Á þennan hátt munu hafa verið flutt til landsins 1926 um 100 tonn af köfnunarefni, 72 tonn af fósfórsýru og 4—5 tonn af kalí og sennilegt er, að þessi innflutningur hafi fjór- faldast síðan 1926. Það ætti því að skorta um 200 tonn árlega af köfnunarefni, til þess að íslensk jarðrækt sé í áburðarjafnvægi, en það er sama sem, að vér rýrum forða hins ræktaða lands af þessu efni um 7,7 kg. pr.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.