Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1928, Page 74
76 lia/nda búfénaði vorum af sléttu, ræktuðu landi og vél- tætcum áveitum, en það er sama sem, að vér lækkum árlegan framleiðslukostnað við landbúnað vorn um 2— U milljónir króna. Vér fáum háan styrk til ræktunar, vér fáum ódýran áburð, ódýr verkfæri og hagkvæm lán til jarðyrkju. Nú er því tími til að slíta þær viðjur vana og getuleysis, sem í árhundruð hafa knúð íslenska bændur til að eyða kröftum, tíma og fé í það að afla fóðurs handa fénaði sínum á krappþýfðum og lélegum útengjum. í desember 1929. Ólafur Jónsson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.