Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Page 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Page 1
Fundargerð aðalfundar Ræktunarfélags Norður lands 22.-23. júní 1931. Ár 1931, þann 22. júní var aðalfundur Ræktunarfé- lags Norðurlands haldinn á Akureyri. Fundinn setti formaður félagsins Sig. Ein. Hlíðar, og bauð fundarmenn velkomna. Fundarstjóri var kosinn í einu hljóði Sig. Ein. Hlíð- ar og til vara Davíð Jónsson á Kroppi. Þá nefndi fundarstjóri til skrifara þá Gunnlaug Gíslason á Sökku og Hólmgeir Þorsteinsson á Hrafna- gili, og samþykti fundurinn þá. Var þá gengið til dagskrár. 1. Kosin kjörbréfwnefnd. Kosnir voru: Jón Jónatansson. Jón Gíslason. Kr. H. Benjamínsson. Á fundinum voru þessir fulltrúar mættir og rétt kjörnir, að dómi kjörbréfanefndar: Frá Akureyri: Jón Jónatansson. Sig. Ein. Hlíðar. Jakob Karlsson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.