Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Page 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Page 29
31 hluti af kjallaranum var hlaðinn úr grjóti. Þessi part- ur var rifinn í haust og steyptur upp aftur og kjallar- inn allur innréttaður með steinskilrúmum. V. Fjárhagurinn og framtídin. Fjárhagur félagsins verður sennilega mjög líkur um þessi ára'mót og hann var við síðasta uppgjör, og má telja það sæmilega afkomu nú á tímum, ef hægt er að halda í horfinu án þess að draga saman starfsemina. Tekjur af afurðum stöðvarinnar og kúabúsins hafa þó lækkað mikið á þessu ári og litlar líkur til að á því verði breyting til batnaðar í náinni framtíð, mun því þurfa að gæta allrar varúðar og sparnaðar í fjármál- unum á komandi ári ef vel á að fara. Tilraunastarf- semi félagsins er nú orðin svo umfangsmikil og vinnu- frek, að hún útheimtir allmikið fé, en sú starfsemi er svo þýðingarmikil, að það þyrfti frekar að auka hana heldur en draga úr henni, og mun verða reynt að kom- ast hjá því að skerða hana meðan mögulegt er. í desembermánuði 1931. ólafur Jónsson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.