Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 29
31 hluti af kjallaranum var hlaðinn úr grjóti. Þessi part- ur var rifinn í haust og steyptur upp aftur og kjallar- inn allur innréttaður með steinskilrúmum. V. Fjárhagurinn og framtídin. Fjárhagur félagsins verður sennilega mjög líkur um þessi ára'mót og hann var við síðasta uppgjör, og má telja það sæmilega afkomu nú á tímum, ef hægt er að halda í horfinu án þess að draga saman starfsemina. Tekjur af afurðum stöðvarinnar og kúabúsins hafa þó lækkað mikið á þessu ári og litlar líkur til að á því verði breyting til batnaðar í náinni framtíð, mun því þurfa að gæta allrar varúðar og sparnaðar í fjármál- unum á komandi ári ef vel á að fara. Tilraunastarf- semi félagsins er nú orðin svo umfangsmikil og vinnu- frek, að hún útheimtir allmikið fé, en sú starfsemi er svo þýðingarmikil, að það þyrfti frekar að auka hana heldur en draga úr henni, og mun verða reynt að kom- ast hjá því að skerða hana meðan mögulegt er. í desembermánuði 1931. ólafur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.