Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 48
50 leiðir út úr kreppunni og afleiðingum hennar, enda verða þær tæplega fundnar án ýtarlegrar rannsóknar á ástæðum landbúnaðarins og gagnkvæmrar samvinnu og samtaka allra þeirra aðila, er að þessum atvinnu- vegi standa. Þó langar mig til áður en eg skil við þetta efni, að benda lauslega á, hvar byrja þurfi og hvað fyrst þurfi að gera, til þess hægt sé að fá þá undir- stöðu, er nothæf úrlausn þessa vandamáls verði bygð á. 1. Hver bóndi verður að gera sem nákvæmasta áætl- un um hina reikningslegu afkomu búrekstursins, því það er fyrsta skilyrðið, til þess hann geti gert sér fulla grein fyrir, hvað þurfi að gera og sé fært af fram- kvæma til að draga úr reksturshallanum. Ábyggileg- astar niðurstöður gefa vitanlega búreikningar, en án þeirra á hver athugull bóndi að geta gert sér nokkurn- veginn nákvæma grein fyrir: A. Fjármagni því, er í búrekstrinum stendur, svo sem: Jörð, byggingum, búfénaði, vélum og verkfærum og innanstokksmunum. B. »Brútto«-tekjum búsins af búfénaði, garðyrkju, heysölu o. s. frv. C. útgjöldum búsins til verkalauna, áburðarkaupa, fóðurbætis, annarar nauðsynjavöru, vaxta og afborg- ana af skuldum þeim, er á búinu hvíla og opinberra þarfa. D. Tekjum þeim, er hann sjálfur fær af búinu fyrir vinnu sína og sinnar fjölskyldu og í vexti af fé því, er hann á skuldlaust í búrekstrinum. 2. Hvert hreppabúnaðarfélag þarf að safna skýrsl- um um búnaðarástandið innan hreppsins, svo sem: A. Ræktað land hverrar jarðar, ræktunarástand þess, uppskeru og áburðarmagn það, sem árlega er notað til að viðhalda ræktuninni. B. Byggingar jarðanna og ásigkomulag þeirra, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.