Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 31
33 Reynir blómstraði vel í meðallagi um miðjan júlí (er það mánuði seinna en oft hefir verið í sæmilegu tíðar- fari). Græðlingar voru settir af ýmsum runnategundum, og var nokkuð af þeim farið að vaxa í sumar. Plantað var út í græðibeð trjá- og runnaplöntum, stóðu þær plöntur vel í haust, höfðu vaxið vonum betur í sumar. Trjá- og runnafræi var sáð um mánaðamótin maí og júní og spíraði sumt af því í meðallagi en nokkuð þar fyrir neðan. Birkifræi héðan úr stöðinni var sáð og spíraði það með besta móti, en smáar voru plönt- urnar undir veturinn og enginn getur sagt um það nú, hvað af þeim fær að lifa og verða stór tré eins og þeim er ætlað. Mikið af plöntum var pantað hér í vor og voru pant- anir afgreiddar eftir því sem möguleg-t var. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.