Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Qupperneq 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Qupperneq 31
33 Reynir blómstraði vel í meðallagi um miðjan júlí (er það mánuði seinna en oft hefir verið í sæmilegu tíðar- fari). Græðlingar voru settir af ýmsum runnategundum, og var nokkuð af þeim farið að vaxa í sumar. Plantað var út í græðibeð trjá- og runnaplöntum, stóðu þær plöntur vel í haust, höfðu vaxið vonum betur í sumar. Trjá- og runnafræi var sáð um mánaðamótin maí og júní og spíraði sumt af því í meðallagi en nokkuð þar fyrir neðan. Birkifræi héðan úr stöðinni var sáð og spíraði það með besta móti, en smáar voru plönt- urnar undir veturinn og enginn getur sagt um það nú, hvað af þeim fær að lifa og verða stór tré eins og þeim er ætlað. Mikið af plöntum var pantað hér í vor og voru pant- anir afgreiddar eftir því sem möguleg-t var. 3

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.