Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Side 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Side 3
5 Kosnir voru: Pálmi Þórðarson. Davíð Jónsson. Jón Jónatansson. 4. Lög félagsins og breytingar á þeim. Formaður skýrði frá því, að vegna skipulagsbreyt- inga á félaginu væri óhjákvæmilegt að breyta lögum þess. Lagði formaður fram tillögur til breytinga, frá stjórn félagsins. Kom fram tillaga um að kjósa 5 manna nefnd til að athuga lagabreytingarnar, og var samþykt. Kosnir voru: Kr. H. Benjamínsson. Bergsteinn Kolbeinsson. Kristján Jónsson. ólafur Jónsson. Gunnlaugur Gíslason. 5. Styrkbeiðwir. — Formaður lagði fram nokkrar styrkbeiðnir frá ýmsum búnaðarfélögum. Var þeim vísað til laganefndar. Ennfremur las formaður upp bréf frá Aðalsteini Halldórssyni í Hvammi, þar sem hann skorar á Rækt- unarfélag Norðurlands að leggja fram fé til framhalds- rannsókna á leirsteypu. Erindi þessu var vísað til fjárhagsnefndar. 6. Erindi: — Formaður félagsins Sig. Ein. Hlíðar hélt erindi um ýmsar efnarannsóknir, jarðvegs, áburð- ar og fóðurefna. Var erindið þakkað með lófataki. 7. Kosningar: — úr stjóm félagsins gekk Stefán

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.