Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Page 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Page 21
23 hagað þannig: 1. áburðarlaust, 2. 22 þús. kg. mykja (33 þús.), 3. 14600 kg. þvag + 200 kg. superfosf. (22 þús.), 4. y2 mykja + i/2 þvag og 5. 500 kg. kalksaltp. + 200 kg. superfosfat + 160 kg. kali. Allir áburðar- skamtar miðaðir við ha. Síðastliðið sumar voru gerðar nokkurar breytingar á áburðarmagninu og sýna töl- urnar í svigunum þær. Meðaluppskera 3ja ára hefur orðið í 100 kg. af heyi pr. ha. 1. 2. 3. 4. 5. 17.8 26.6 46.0 43.1 57.8 Sérstaklega er eftirtektarvert, hve þvagið er miklu betri áburður heldur en mykjan og að mykjan virðist notast betur með þvagi heldur en ein sér. 3. Sanumburður á köfrmncurefnisáburði. Undanfarin ár hafa verið gerðar hjá Rf. fleiri til- raunir með samanburð á köfnunarefnisáburði og hefur niðurstaðan af þeim í stuttu máli orðið sú, að köfnun- arefnið í kalksaltpétri, kalkammonsaltpétri, Chilesalt- pétri og Nitrophoska virðist verka mjög líkt, lakari ár- angur gefur kalsiumcyanamid og þvagefni, en saltsúrt- og brennisteinssúrt ammoníak gefur svipaðan árangur og saltpétur fyrstu árin, en reynist mun lakara er til lengdar lætur. 4. Samanburður á saltpétri bormim á í eirm lagi og í tvennu lagi. Tilraun þessi er ennþá á því stigi, að ekki verður fullyrt um, hvað réttast sé í þessu efni. Þó virðast lík- ur benda til þess, að séu smáir áburðarskamtar notaðir (400 kg. saltp. á ha. eða minna), sé heppilegast að bera allan áburðinn á í einu lagi, en séu notaðir stórir á- burðarskamtar (um eða yfir 600 kg. pr. ha.), sé rétt- ara að bera sumt af áburðinum á eftir fyrri slátt.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.