Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Síða 22
24
5.Sartumburbur á 1) Nitroiihoska, 2) Leunaphos 3)
lcalksaltp. -j- superfosf. -f- kali.
Áburður 1 og 3 gefa mjög líkan árangur, en Leuna-
phos reynist mun lakar.
6. Samanburður á Nitrophoska og jafngildum skamti
af kalksaltpétri -f- superfosfat -(- kali og mismunandi
áburðartínmm.
Þessi tilraun er 4 ára, en næst-síðastliðið sumar
(1930) mistókst tilraunin vegna skemda á landinu.
Niðurstöður tveggja fyrstu áranna eru birtar í Ársrit-
inu 1929 og er eigi ástæða til að endurtaka þær hér,
en vegna þess, að eg hefi orðið var við mjög mismun-
andi skoðanir um það, hvaða áburðartími hafi verið
heppilegastur síðastliðið vor, skal eg birta hér upp-
skerutölurnar frá þessari tilraun, eins og þær voru
síðastliðið sumar. Uppsk. í 100 kg. af heyi pr. ha.
Áburðar- Áburðartími 4-/- Áburðart. ls/5 Áburðart. 3/(.
laust Nitroph. Saltp. Nitroph. Saltp. Nitroph. Saltp.
34.4 79.2 75.6 79.2 79.2 77.6 75.6
Áburðartímarnir hafa allir orðið því sem næst jafn-
ir, sem vafalaust stendur í sambandi við þurkana og
kuldann í maímánuði, sem hafa hindrað að jurtirnar
gætu sprottið og hagnýtt sér frjóefni áburðarins fyr
en í byrjun júnímánaðar. Hinsvegar sýna niðurstöðu-
tölur þessar, að ekkert tap hefir átt sér stað á áburð-
inum þó snemma væri borið á, hefir mér virst hættast
við áburðartapi ef mikil úrfelli hafa komið rétt eftir
að áburðinum var dreift.
7. Samanburður á yfirbreiðslu og undirburði.
í Ársritinu 1930 er skýrsla um tilraunir, sem Rækt-
unarfélagið hefir látið gera, með að bera búfjáráburð
undir plógstrengi. Niðurstöður þessara tilrauna sýna