Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Síða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Síða 24
26 til greina og við öll önnur störf, að mest veltur á að- ferðunum og leikninni og virðist alt benda til þess, að þessi áburðaraðferð geti, hvað vinnuna áhrærir, orðið fyllilega samkepnisfær við gömlu yfirbreiðsluaðferð- ina, og að sá vaxtarauki, sem hún kann að hafa í för með sér, verði því hreinn gróði. Þar sem eg get búist við, að mörgum leiki forvitni á að heyra, hvernig uppskeran af þessari tilraun hefur orðið í sumar, sem er 1. sumarið, þá set eg hana hér, þó engar ályktanir megi á henni byggja enn sem kom- ið er. Uppskera í 100 kg. af heyi pr. ha. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 39.3 32.5 48.1 66.6 86.3 70.3 Venjulega má búast við mestum árangri af undir- burðinum á 2. sumri. Jafnhliða því, sem tilraun þessi er starfrækt, verður unnið að því að finna h agkvæmustu leiðina við að framkvæma þessa áburðaraðferð. 8. Tilraun með regnáveitu. Þessi tilraun er ný og verður ekkert um hana sagt að svo stöddu. 9. Samanburbur á ræktunaraðferðum. Þar sem helstu niðurstöðutölurnar úr þessari tilraun voru birtar í síðasta Ársriti í ritgeð um sáðsléttur, skal eigi fjölyrða um hana að þessu sinni. Það skal þó tek- ið fram, að sáðsléttan gefur ennþá mun meiri upp- skeru en hinar ræktunaraðferðirnar. 10. Samanburáur á grasfræsáningu með skjólsáði og án skjólsáðs. í tilraunina var sáð 1930, og var tilgangurinn að

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.