Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Page 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Page 27
20 verið hæst í slæmu árferði. i sumar var Rósin hæst og Up to date önnur í röðinni. II. Uppskeran. Síðastliðið vor hömluðu kuldar og þurkar mjög sprettu þar til kom fram í júnímánuð, en úr því spratt mjög ört, svo grasspretta varð að lokum sæmileg. Nokkurt kal var í túnunum, einkum þar sem lægðir og raklendir blettir eru og virðist svo sem snarrótin yrði harðast úti, en hún sprettur mest á slíkum stöðum. Þó mun sannast, að kalið færi als eigi eftir gróðrarfari, heldur eftir landslagi og jarðvegsásigkomulagi. Kartöflur spruttu mjög seint og arfi var óvenjulega slæmur viðfangs, sem aðallega orsakaðist af því, hve seint arfafræið spíraði. Arfinn spratt lítið fyr en kom fram í sláttarbyrjun og kom því vorhirðing garðanna að litlum notum. Rófur spruttu í meðallagi; þurfa aldrei að bregðast ef hægt er að sá þeim snemma og í vel raka mold og áburður og hirðing er í góðu lagi. Uppskeran varð þannig í 100 kg. Taða. Hafrahey. Kartöflur. Gulrófur. ca. 570 ca. 50 ca. 50 ca. 60 III. Frœðslustarfsemin. a. Verklegt garð yrkjun ámslceið. Á vornámskeiði voru: Elín Jónsdóttir, Kálfavík, ögurhr., N.-ísafjarðars. Halldóra Sturlaugsdóttir, Snartartungu, óspakseyr- arhr., Strandasýslu.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.