Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Page 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Page 28
30 Kristín Þorvaldsdóttir, Þórshöfn, N.-Þing. Margrét Víglundsdóttir, Haugsstöðum, Vopnaf. N,- Múlasýslu. Sigurfljóð ólafsdóttir, Vindheimum, Tálknaf., Barða- strandarsýslu. Á sumarnámskeiði voru: Aldís Kristjánsdóttir, Reykjavík. Auðbjörg Tryggvadóttir, Kothvammi, Kirkjuhvamms- hreppi, V.-Hún. Sigurlaug Björnsdóttir, örlygsstöðum, Vindhælishr., A.-Húnavatnssýslu. Vornámskeiðið stóð yfir frá 14. maí til 30. júní og sumarnámskeiðið frá 14. maí til 30. sept. b. Fyrirlestrar o. fl. Nokkura fyrirlestra hefi eg flutt á árinu á bænda- fundum og svarað allmörgum fyrirspurnum bæði bréf- lega og munnlega. c. Ársritið. 27. árgangur ársritsins kom út síðastliðinn vetur og var eg að mestu upptekinn fyrri hluta vetrarins við að sjá um útgáfu þess, því ritið var með lengra móti og útheimti mjög mikla vinnu, sérstaklega ritgerðin um sáðsléttur, sem tók upp meira en helming af rúmi rits- ins. VI. Verklegar framkvœmdir. Verklegar framkvæmdir hafa eigi verið miklar á þessu ári. Þó hefur verið unnið talsvert að nýyrkju eins og að undanförnu. Þá er og verið að vinna að end- urbótum á íbúðarhúsinu í Gróðrarstöðinni. Um /4

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.