Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 41
43 búum bænda heldur en áburðarkaupin hafa verið. Vandkvæðin á báðum þessum leiðum eru svo augljós, að ástæðulaust er að fjölyrða frekar um þær hér. Að draga saman bústofninn eins og afurðaverði er nú háttað mun fáum sýnast aðgengilegt og þó væri sú ráðstöfun réttmæt ef hún hefði í för með sér svo mikla lækkun á tilkostnaði við búreksturinn, að heildaraf- koma hans batnaði, en allvíða mun bústofninn nú svo takmarkaður að ófullnægjandi sé til fjölskyldufram- færslu og til að standa straum af þeim skuldum og skyldum, sem á búunum hvíla og af þeim ástæðum mundi þessi leið reynast örðug þó eigi væri fleira til fyrirstöðu. 2. Framleiðslukostnaður töðunnar mundi eigi minka en sennilega hækka í mörgum tilfellum, þótt vér hætt- um að kaupa tilbúinn áburð, því þegar uppskeran af flatareiningu minkar, koma vextir og afborganir af því fjármagni, sem á ræktuninni hvílir, heyvinnu- kostnaður og skattar og skyldur, þyngra niður á hverja uppskerueiningu. Ef vér til dæmis gerum ráð fyrir að nýyrkja og ræktunarumbætur síðari ára nemi 8000 ha. samtals, og að til þessarar ræktunar og nátengdra framkvæmda hafi verið varið um 10 miljónum króna, þá verður hver hektari að svara vöxtum og afborgun- um af 1250 krónum og ef vér reiknum, að þessi út- gjöld séu 8% af stofnkostnaðinum, þá eru það 100 krónur á ári, sem hver ha. verður að greiða, eða kr. 4.00 á hvern heyhest ef ha. gefur af sér 25 hesta af heyi, en aðeins kr. 1,25 ef uppskeran er 80 hestar af hektara. Ennfremur mundi eins og kaupgjaldi er nú háttað, kostnaðurinn við að heyja einn hektara, sem gefur af sér 25 hesta af heyi, tæplega verða minni en 75 krónur, eða kr. 3.00 á hvern heyhest, en mundi aldrei fara fram út 160 krónum, eða kr. 2,00 á hest ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.