Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 42
44 uppskeran næmi 80 heyhestum af hektara. Vér sjáum því, að það eru sterkar líkur til, að framleiðslukostn- aður töðunnar lækkaði eigi að neinu ráði en jafnvel hækkaði í mörgum tilfellum, þótt vér spöruðum oss áburðarkaupin og getum vér því giskað á, hvort slík ráðstöfun sé líkleg til að gera búreksturinn arðbærari en hann nú er. 3. Hættum vér að nota tilbúinn áburð, er fyrirsjá- anlegt, að mikið af túngróðri vorum mundi svelta. Af frjóefnaskortinum leiddi, að jurtagróðurinn yrði gis- inn, blaðrýr, trénaður og snauður af meltanlegri nær- ingu. Uppskeran yrði því ekki einungis minni, heldur líka lélegri til fóðurs handa búfénaði vorum og kæmi því fram sem afurðatap á þeirri grein búnaðarins. Gróðrarfar ræktunarinnar og þá einkum nýyrkjunnar mundi og breytast til hins lakara, viðkvæmari og verð- mætari jurtir rýma fyrir verðminni en harðgerðari gróðri en elftingar, mosi og önnur óræktareinkenni koma í ljós. Þegar svo er komið er ræktunin aftur orð- in að órækt og þarf þá bæði mikinn og góðan áburð til þess að koma henni aftur í sæmilegt ræktunar- ástand,ef það þá tekst fyr en landið hefur verið brotið að nýju og sáð í það. Hér er því eigi einungis að ræða um uppskerutap og rýrnun á fóðurgildi uppskerunnar um stundarsakir, heldur líka um varanlegt tap á höf- uðstól þeim, er vér höfum lagt í ræktunina. Alskonar ræktunarmisfellur, svo sem: Léleg jarðvinsla, ófull- nægjandi framræsla og því um líkt, mundu fljótlega verða áberandi og flýta fyrir afræktun nýyrkjunnar og því miður er hægt að finna mörg nýræktarlönd, sem er ábótavant í þessum efnum, þó hægt hafi verið til þessa, með tilstyrk tilbúins áburðar, að breiða yfir þessar misfellur og fleyta þeim sem fullgildri ræktun inn á jarðabótaskýrslur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.