Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Blaðsíða 44
46 Vegna þess, hve öll afkoma landbúnaðar vors er háð dutlungum veðráttunnar, er hér um atriði að ræða, sem fyllilega er réttmætt að taka til greina í sambandi við þá spurningu, hvort ræktun vor þoli að missa til- búna áburðinn. Það, sem hér hefur verið talið, ætti að nægja til að sýna fram á, að það eru litlar' líkur til, að afkoma land- búnaðarins breyttist til batnaðar ef vér hættum að kaupa tilbúinn áburð, en aftur á móti nægar ástæður til að óttast, að sú ráðstöfun mundi auka örðugleika og áhættu þessa atvinnuvegar til verulegra muna. Þetta úrræði verður því aldrei notað sem bjargráð fyrir landbúnaðinn, en hinsvegar sterkar líkur til, að vér verðum þvingaðir til að nota það á þann hátt, að vér höfum ekkert til að kaupa tilbúinn áburð fyrir, en þegar svo er komið, að vér erum þvingaðir til þeirra ráðstafana, er veikja atvinnuveginn og flýta fyrlr hruni hans, þá er sú alvara á ferðinni, að bændurnir, félagsleg samtök þeirra og ríkisvaldið verða að leggj- ast á eitt og beita öllum hugsanlegum úrræðum til að verjast voðanum. Þó hægt sé með stérkum rökum að sýna fram á, að tilbúni áburðurinn sé ómissandi fyrir ræktun vora, er þó engu að síður áríðandi, eins og útlitið er nú, að gæta als sparnaðar og hagsýni við kaup Og notkun hans. Eg geri fastlega ráð fyrir, að meðan kreppan varir muni draga allverulega úr ræktunarframkæmdum bænda, því bæði skotir fé til nýrra framkvæmda og svo mun ræktunarástand nýyrkjunnar allvíða þannig, að arð- vænlegra og skynsamlegra sé að kosta kapps um að bæta það, heldur en að færa frekar út kvíamar en orð- ið er. Vér getum því gert ráð fyrir, að allmikill hluti þess búfjáráburðar, sem um undanfarin ár hefur geng- ið til nýyrkju (í flög), verði nú aftur notaður til yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.