Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Síða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1931, Síða 57
59 plágan er vel þekt hér í sambandi við garðyrkju vora, þá ættu allir jarðyrkjumenn að vera samtaka um að gera sitt ýtrasta til að hindra frekari útbreiðslu hans, en reynsla síðari ára hefur sýnt að arfinn getur orðið hinn mesti vágestur í sáðsléttum vorum sé eigi ýtrustu varúðar gætt og allra bragða beitt við að halda honum í skefjum, en athuganir þær, er eg hefi gert i þessu efni á undanförnum árum, hafa sannfært mig um, að með árvekni og nægilegri þekkingu á lifnaðarháttum arfans og þroskaskilyrðum er hægt að hafa ráð hans í hendi sér og hindra að hann valdi varanlegu tjóni í nýyrkjunni. Ólafur Jónsson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.