Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 29
31 Mýrasvæði þessi hafa til skams tíma verið algerlega ó- bygð og ónytjuð. Þetta land var einskonar »Ódáðahraun« Dana. Ókunnugum var talið ófært um lyngkjörr og fen mýranna. Sagnir eru til um hálfgerða útilegumenn og annað illþýði, sem þar á að hafa haldið sig, og um menn er lögðu leið sína út í mýrarnar, hurfu og komu aldrei aftur til mannabygða. Mestallar mýrarnir voru í landar- eign einnar jarðar, aðalsetursins Birkelse. Það er ekki undarlegt þótt margar uppástungur kæmu fram að nema þetta land til einhverra nytja. Einkum eftir 1864 er kjörorð Dana varð: Það, sein er tapað út á við, verður að vinnast heimafyrir. Á stríðsárunum kom mjög til orða að efna til mikils- háttar móvinslu í Miklumýrum. Setja þar á stofn iðnaðar- fyrirtæki, og byggja rafstöðvar, er notuðu móinn sem orkugjafa. Var þá varið 40 þús. kr. til að rannsaka mýr- arnar og notkunarmöguleika þeirra. Upphæðin talar sínu máli um það, að Danir kunna að undirbúa framkvæmdir, og þó talar hún ljósast uin það, að þeir viðurkenni, gleggra en hér er lenska, að mikilsverðar framkvæmdir, verða að undirbúast ítarlega ef vel á að fara, og að því fé, sem til góðs undirbúnings er varið, er ekki á glæ kastað. Svo lauk stríðinu, eldsneyti féll í verði og móvinsluhug- myndin var þar með úr sögunni. 1920 var skipuð nefnd manna til að koina fram með ákveðnar tillögur um notkun mýranna. Nefndin réði til að ríkið keypti part af mýrun- um og ræktaði þær. 1921 keypti svo ríkið 2800 ha. af að- almýrunum og ræktun svæðisins hófst þá um vorið, undir stjórn nefndarinnar. Nú er svæðið fullræktað, allt eitt tún, nema 22 ha. svæði, sem er látið óhreift og friðað. Hér hefir skeð æfintýri, sem fróðlegt er á að hlýða, og fjöldi ræktunarmanna hefir hlýtt á með athygli, bæði innan Danmerkur og miklu víðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.