Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Síða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Síða 31
33 unina, sem ekki eru unnin með mannsafli og handverk- færum, hafa verið framkvæmd með vélknúðum verkfæruin, því hestum hefir ekki orðið viðkomið, sökum þess, hve jarðvegurinn er laus, mýrarnar ófærar hestum, allt til að búið er að rækta þær og grasbinda. 1921 var keyptur einn þúfnabani, af sömu gerð og sá er hingað kom, til þess að vinna mýrarnar. Síðar var bætt við tveim vélum, af sömu gerð, og 1934 keypti loks rækt- unarnefndin, er séð hefir um allar framkvæmdir danska ríkisins í Miklumýrum, 2 þúfnabana, ásamt rifrildi úr þeim þriðja, frá Akureyri. Voru það vélar þær, er þangað voru keyptar frá Svíþjóð 1927. Þær voru notaðar á Akur- eyri og þar í grend fáein ár, uns viðhald þeirra þótti of dýrt, og dráttarvélarnar leystu þær af hólmi. Auk þess, sem þúfnabanarnir hafa verið notaðir til þess að tæta mýrarnar, hafa þeir verið notaðir til að draga ýms stærri verkfæri, en auk þess hafa einnig verið notaðar dráttarvélar með verkfærum við þeirra hæfi. í sambandi við vélanotkunina hefur verið bygt verkstæði, vel útbúið, og vélahús. Vinna menn þeir, er með vélunum vinna að ræktuninni, þar að viðgerðum og viðhaldi véla og verk- færa þann tíma vetrar, er eigi verður unnið að ræktunar- störfum. Vinslunni hefir verið hagað þannig: Að lokinni fram- ræslu og jöfnun, þar sem hennar þurfti með, hefir landið verið tætt einu sinni. Þá hefir verið flutt kalk í flögin, kalkleir, 50—70 teningsmetrar á ha., en það svarar til þess, að 18—-25 þús. kg. af kolsúru kalki komi á ha. Kalkleirinn, sem er þungur í vöfunum, hefir verið fluttur með færanlegri sporbraut. Þegar búið er að dreifa kalk- leirnum, er borin á fosfórsýru- og kalíáburður, 300 kg. Superfosfat og 200 kg. Kalí á ha. Þá er tætt á nýjan leik og svo strax sáð grasfræi. Þessum störfum er hagað þann- ig, að einn vetur líði frá því að kalkleirinn er borinn á, til 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.