Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 37
39 550 krónur. Þeir hafa leikvang og leikfimissal til afnota og að vetrinum njóta þeir kvöldskólafræðslu í búfræði. Hér er því um að ræða samband af vinnumennsku og skólanámi, og virðist geta farið vel á því. Ef til vill mætti ætla, að unglingarnir sæktu ekki fast vinnuna með þessu fyrirkomulagi. Er því þess að geta, að hver piltur á að hirða gripi í tveimur sambygðum fjósum eða 104 gripi. »Nú orðið vilja ungu mennirnir hafa það þægilegt, það er ekki hægt að komast fram hjá þeirri kröfu, þess vegna ætlum við þeim ekki meira starf«, sagði ráðunauturinn. Honum fanst það svo sem ekki neinn þrældómur að hirða 100 gripi. Nú er nærtækt að spyrja: Hvað kostar þetta? Erfitt mun vera að fá nákvæmar upplýsingar um það. En því er líka til að svara, að aðgerðir eins og þær, er miða að því að vinna bug á berklaveiki í nautgripum, verða ekki auð- veldlega metnar til peninga. Annars er upplýst, að meðal- verð hins ræktaða lands sé nú 1684 krónur á ha., en það er allur ræktunarkostnaður og verð það, er gefið var fyrir landið óræktað. Mun láta nærri, að ræktunarkostnaðurinn hafi víðast verið um 1300 kr. á ha. Kölkun landsins er einn af tilfinnanlegri liðum kostnaðarins, og það er liður, sem við höfum ekki af að segja við nýræktina. Hvað sem segja má um þennan ræktunarkostnað, eru þeir sem að honum standa ekki neitt beygðir yfir honum, því nú er ákveðið, að danska ríkið kaupi í viðbót 800 ha. af órækt- uðu mýrlendi við hlið þess, sem ræktað er, og láti rækta það á sama hátt á næstu árum. Þegar því verður lokið eru Miklumýrar nær fullræktaðar, því einstaklingar hafa ræktað jaðarsvæði mýranna jafnóðum og það varð kleyft, er aðalmýrarnar voru ræstar fram og ræktaðar. Hér er því óneitanlega mikil nýlenda við landið lögð. Kostnaður við kvígueldið á uppeldisstöðinni er áætlað- ur 100 kr. á kvígu fyrir 17 inánaða »uppihald«. Af því er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.