Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 44
46 áburði á ha. Smáranum virðist engin hætta búin, þótt köfnunarefnisáburði sé alveg slept, en kalí og fosfór- sýru má hann alls ekki skorta. 3. Það atriðið, sem hefur þó hvað mest áhrif á vöxt og viðgang smárans er sláttutíminn, eða að slétturnar séu slegnar snemma, því vegna þess, að smárinn vex frem- ur hægt framan af sumri, en grasið hinsvegar ört, er einmitt hætt við, að smárinn gangi til þurðar sé seint slegið. Nú hefur reynslan sýnt, að heppilegt er að slá sáðsléttur snemma yfirleitt, því þótt af því leiði, að uppskeran verði fremur rýr í fyrra slætti, þá vinst það upp að miklu leyti í seinna slætti og vafalaust að öllu leyti, þegar tillit er tekið til þess, að snemmslegin taða hefur að öðru jöfnu, mun meira fóður og notagildi, heldur en sú taða, sem seint er slegin. Eftir fyrri slátt vex smárinn tiltölulega örara en grasið, og getur þá fylliega kept við það, enda ber altaf mest á smáranum í seinni slætti og vaxtaraukans af honum gætir þá einnig mest. Smárinn þolir slátt injög vel, og virðist þéttast því meir, því þéttar sem hann er sleginn. Sama gildir og um beit. Má nota þetta til að auka gengi smárans þar sem hann er í hnignun. Hér hefur verið drepið nokkuð á þau sönnunargögn, er verða fyrst fyrir, til að leiða allsterkar líkur að því, að smáraræktun — fyrst og fremst ræktun hvítsmárans — megi takast hér betur en alment hefur verið haldið, og betur en sáðslétturæktun vor bendir yfirleitt til, eins og hún er víðast hvar. Eg hefi rakið þetta frá þvi sjónarmiði, að við ræktun smárans fengist betri taða og köfnunarefn- isáburður sparaðist, þótt óreynt sé, hvort komist verður eins langt í þá átt eins og Danir við ræktunina i Miklu- mýrum, er gaf mér tilefni til þessara smárahugleiðinga. Á þá ekki að fara að blanda meiri smára, miklum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.