Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 48
50 kveðnum fjárhagslegum stuðningi til framkvæmdanna, éf óneitanlega mikil hvöt, en leiðbeiningar og fræðslu, sem miða að því að lækka tilkostnaðinn við framkvæmdirnar, eða auka arðsemi þeirra, geta verið eins mikils eða meira virðis, því beinn fjárstyrkur kemur að harla litlum notum ef framkvæmdirnar mishepnast að meira eða minna leyti fyrir vankunnáttu. Fyrsta skylda ríkisins gagnvart fram- leiðslunni og atvinnuvegum landsins, er að tryggja þeim næga og viðeigandi fræðslu um, hvernig framkvæmdunum beri að haga til þess að þær komi að tilætluðum notum. Fræðsluna má veita á ýmsa vegu, í ræðu, riti og ineð verklegum leiðbeiningum. Hana má veita ineð skólum, námskeiðum og sérfræðilegum ráðunautum, en undirstaða allrar hagnýtrar fræðslu er þekking, sem fá verður í flest- um tilfellum, með ítarlegum tilraunum, nákvæmum athug- unum og langri reynslu. Þær 3 meginstoðir, sem heilbrigt atvinnulíf verður að byggjast á eru því, rannsókn, fræðsla og framkvæmd og fyrsta skylda stjórnarvaldanna er að tryggja það, að at- vinnuvegir þjóðarinnar og sú fræðsla, sem þeim er látin í té, byggist á nægilega ítarlegri og staðgóðri rannsókn. Það er harla mismunandi, hversu mikil nauðsyn inn- lend rannsóknarstarfsemi er fyrir atvinnuvegi vora, og sjálfsagt er fyrir fámenna og fátæka þjóð að hagnýta sér erlenda reynslu og rannsóknir svo sem frekast er kostur. Þau not, sem hægt er að hafa af erlendri reynslu og til- raunastarfsemi fyrir landbúnaðinn, eru þó mjög takmörk- uð og einkum þó hvað jarðræktina áhrærir. Mismunandi náttúruskilyrði, jarðvegur, veðrátta, jurtagróður o. fl. valda því, að tilraunaniðurstöður verða ekki athugasemda- laust yfirfærðar frá einu landi til annars, tæplega heldur frá einum landshluta til annars. Af þessu leiðir, að eigi að reka landbúnað á heilbrigðum og öruggum grundvelli, gera kapital, sem í hann er lagt, arðberandi, og fyrir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.