Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Page 56
Ó8 Þegar þessar tölur eru athugaðar, þá virðist það engin fjarstæða, þótt Búnaðarþingið 1929 færi fram á, að Al- þingi veitti árlega 30—40 þús. króna rekstursstyrk til ræktunartilrauna. Það væru minni öfugmæli að segja, að það hafi verið fjarstæða af Búnaðarþinginu að fara ekki frarn á rnikiu hærri fjárveitingu í þessu augnamiði. Eftir að Búnaðarþingið 1929 bar fram tillögur sínar um tiiraunastarfsemina, liggur málið að mestu niðri þar til á Alþingi 1934, að Þorsteinn Briem flytur frumvarp uin til- raunastarfsemi í þágu landbúnaðarins, sem í áðalatriðum var sniðið eftir tillögum Búnaðarþingsins frá 1929. Bún- aðarþingið 1935 mælti eindregið með því að þetta frumvarp næði fram að ganga með nokkurum breytingum. Síðan hefur ekkert gerst í málinu svo kunnugt sé. Fyrir atbeina Búnaðarfélags Islands og Búnaðarþings, hefur þó aðstaða ræktunartilrauna batnað nokkuð á þeim árum, sem liðin eru síðan 1929. Tilraunastöðin á Sám- stöðum hefur eflst til mikilla muna, hafa verið reistar þar allmiklar byggingar og landrýmið aukið. Sama má segja um tilraunastöð Ræktunarfélagsins. Þessar tvær stöðvar eru nú það vel búnar að byggingum og landi, að litlu þarf við að bæta, þó að tilraunastarfsemin á þessum stöðvum væri aukin að miklum mun. Hinsvegar er rekstursfé stöðv- anna mjög takmarkað og háir það starfsemi þeirra. Þeg- ar búið er að greiða nokkura útgjaldapósta stöðvanna, svo sem laun forstöðuinanna, sem þó eru lág samanborið við það er annarstaðar tíðkast, viðhald og endurbætur mannvirkja og áhalda, vexti og afborganir af bygginga- lánum, sem óhjákvæmilegt hefur verið að taka og ýms opinber gjöld, þá fer harla lítið af rekstursfjárstyrknum að verða afgangs til tilraunanna sjálfra. Má telja furðu- legt, hve mikið af tilraunum stöðvarnar gera, þrátt fyrir hin þröngu fjárráð. Má svo segja, að orðið hafi að velta hverjum peningi tvisvar, sem þessi starfsemi hefur ráðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.