Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Síða 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Síða 78
öl 80 ög smátt, en auk þess geta snögg fóðurumskifti valdið meltingartruflunum og langvarandi lystarleysi. Hirðing og fóðrun kúnna er vandaverk, og þeir eru of fáir hérlendis, er það kunna. Væri ekki úr vegi, að þess- um ekki ómerka þætti búnaðarstarfanna, væri gefinn meiri gaumur við uppeldi og mentun bændaefna, en hingað til hefur verið gert. Er athugavert, hvort það væri eigi hag- kvæmt að gefa þeim nemendum bændaskólanna, er sér- staklega hneigjast að búfjárrækt, kost á að leysa af hönd- um verknámsskyldu sína við að læra verklega hirðingu og meðferð búfénaðar á skólabúunum, í stað þess að skylda alla nemendur skólanna tii að nema verklega jarðyrkju, eins og nú tíðkast. 4. Burðartími og sumarbeit. Af eðlilegum ástæðum og óviðráðanlegum orsökum bera kýrnar á ýmsum tímum ársins. Reynslan sýnir ótvírætt, að þær kýr, sem bera á haustin eða fyrri hluta vetrar, gefa yfirleitt hærri ársnyt en þær, sem bera síðari hluta vetrar, á vorin eða sumrin. Að þetta verði þannig að vera er hinsvegar ósannað mál, og sterkar líkur benda til, að of miklu ónæði og lélegu haglendi sé oft um að kenna. Þó reynt sé að bæta kost þessara kúa með inatargjöf, þá gefst það misjafnlega, þvi kýrnar hætta oft að jeta matinn, eða jeta hann dræmt, þegar þær eru komnar á græn grös. Líklegasta ráðið til að bæta úr þessu er að láta þær kýr, sem bera síðari hluta vetrar, á vorin eða sumrin, ganga að einhverju leyti á ræktuðu landi. Gæti líka komið til mála að afgirða kjarn- góð valllendissvæði í úthaga fyrir þessar kýr og halda þeim girðingum alfriðuðum, þar til kýr eru leystar út. Margir munu nú álíta þetta of kostbært, eða eigi telja sig hafa ræktað land aflöguin til þessa, en venjulega mun um tiltölulega fáar kýr að ræða, á hverju heimili, er þessara ráðstafana þurfa með, og þarf því eigi að ætla stórt land í þessu augnamiði. Það er mjög algengt, að lambfé sé
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.