Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Síða 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1935, Síða 89
91 Þegar hér var komið var tekið /2 tíma hlé til kaffi- drykkju. Þegar fundur var settur aftur var mættur Jón Sigurðs- son, alþingismaður á Reynistað. Þá var tekið fyrir: Frumvarp til fjárhagsáætlunar 1935. Formaður las upp og skýrði áætlunina, lið fyrir lið, sérstaklega skýrði hann frá tillögum stjórnarinnar um tilhögun á 2. lið gjalda, og tók það fram, að hjálp yrði veitt eftir óskum manna, hvort heldur væri til áburðargeymslu eða votheystófta. — Var þá tekið að ræða áætlunina. Undir þeim umræðum kom fram uppástunga frá Ólafi Sigurðssyni á Hellulandi, um að sambandið styddi að til- raunum í kornrækt á sambandssvæðinu. Ennfremur las fundarstjóri upp tillögur frá Búnaðarfélagi Akrahrepps, um að sambandið útvegi fræ til kornræktar, og láti mönn- um í té leiðbeiningar um notkun þess. Þá kom fram tillaga um að kjósa 4 menn til þess með sambandsstjórninni, að athuga þetta, í sambandi við áætl- unina. Tillaga þessi var feld og málum þessum vísað til stjórnarinnar til athugunar, og leggi hún tillögur sínar hér um fyrir fund næsta dag. Þegar hér var komið fékst fundarhúsið ekki lengur til fundarhalds þennan dag, vegna annarar notkunar. Var því fundi frestað til næsta morguns kl. 8/2 f. h. Hinn 6. apríl kl. 8.45 f. hád. hófst fundur, og var þá haldið áfram umræðum um fjárhagsáætlunina, og tekinn fyrir 2. liður gjalda. Aðallega var rætt um, hvernig haga skyldi hjálp og leiðbeiningum sambandsins. Eftir allmiklar umræður komu fram tillögur frá stjórn- inni, en áður en þær voru bornar upp, voru tekjuliðir á- ætlunarinnar bornir upp og samþyktir í einu hljóði. Fyrsti gjaldaliður var og samþyktur. Síðan var borin upp og samþykt svofeld tillaga við gjaldalið 2: »Til framhalds því verki, sem á síðasta ári var hafið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.