Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Side 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Side 9
heppnir með starfsmenn þó auðvitað hafi þeir orðið fyrir aðkasti. Nú síðustu árin hafa lögreglumenn frá rannsóknar- lögreglu ríkisins sinnt starfi veiðieftirlistmanna í sumar- leyfum sínum. Er mikill fengur að því að í þetta starf ráðist starfsfólk sem kann til verka við margvíslegar aðstæður og hefur hlotið undirstöðumenntun til að þekkja sálarflækjur fólks sem ekki hefur ofgóða samvisku. SÝNfSHORN AF FRAMKVÆMD VEfÐfEFTIRLITS Mig langar hér til að taka hluta úr grein, sem birtist í Lög- reglumanninum 2. tbl. 5. árgang 1989 eftir Eirík Helgason, veiðieftirlitsmann við Miðfjarðará: „Fyrst skal að því vikið hvernig greinarhöfundur tengist veiðivörslu. Pannig háttar til að undanfarin 5—6 ár, hafa starfsmenn frá RLR tekið að sér að gæta nokkurra veiðiáa í sumarleyfum sínum og eru það ár bæði á Norður- og Austurlandi. Við það að taka að sér veiðivörslu, hafa menn gjarnan séð tilbreytingu og ekki hvað síst það að komast út undir bert loft því ólíkt mörgum öðrum lögreglumönnum, þá eyðum við rannsóknar- lögreglumenn oft á tíðum stórum hluta vinnudagsins innan fjögurra veggja vinnustaðarins. Veiðivarsla er náttúrulega fyrst og fremst það sem allir átta sig á, er þeir heyra það starfsheiti; að fylgjast með veiði- mönnum, að þeir fari eftir settum reglum um veiðitæki og gerist ekki of veiðiglaðir og gírugir. Er rétt að taka það fram strax, að sá hluti starfsins sem snýr að sportveiðimönnum við Miðfjarðarár er einstaklega ánægjulegur. Til hreinna undantekninga má telja að veiðimenn við ána fari ekki eftir settum reglum. Par er yfirleitt samankomið einvala lið sannra veiðimanna og prúðmenna, sem gera þann hluta starfs veiðivarðarins að sannri ánægju. í öðru lagi þá er veiði- eftirlitsmanni ætlað að sinna ýmsum verkefnum fyrir veiði- málastjóra, safna skýrslum, annast sýnatökur af löxum og silungum, mæla hitastig veiðivatna og svo framvegis. 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.