Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 11
svona almennt. En hins vegar hefur greinarhöfundur og kol- legar hans við vatnasvæði Miðfjarðarár ítrekað rekið sig á að slík net hafi verið þar í sjó. Til að fylgjast með netaveiði í sjó er beitt þeim meðulum sem fyrirfinnast hentugust í hvert og eitt skipti. Er vikufriðun skal viðhöíð, er reynt að fara sem mest með ströndum á sjó, aka að þekktum veiðistöðum, eða þá það sem er al- hentugast, að fljúga yfir vörslusvæðið og hafa veiðieftir- litsmenn þá notið aðstoðar landhelgisgæslunnar er hún hefur lagt til þyrlu. Einnig þekkist að veiðieftirlitsmenn fljúgi um á einkaflugvélum að skoða hafflötinn í leit að netum. Allt þetta er viðhaft á vörzlusvæðinu við Miðfjarðará og má segja að ekki sé núorðið undan neinu að kvarta, hvað varðar vikufriðun. Net eru yfirleitt undantekingalaust uppi á tilskyldum tíma og þýðir það, að hálfa vikuna hefur allur fiskur greiða leið (í það minnsta netalausa leið) í árnar. Hinn hlutann af vikunni, frá kl. 10.00 á þriðjudagsmorgni til kl. 22.00 á föstudagskvöldi þarf fiskurinn að gæta sín á netum við sjávarströndina ef hann vill komast klakklaust í árnar og láta veiða sig þar. Þá er um að gera að gæta þess að netin séu sem alfæst og ekki fleiri en löglegt má teljast. Til að gefa lesendum einhverja innsýn i það hvernig starfið er unnið, þykir greinarhöfundi rétt að láta hér fljóta með eina eða tvær sögur frá því s.l. sumar og er sögusviðið Mið- fjörðurinn. Veiðifélag Miðfirðinga leggur veiðiverði til varð- skip eitt mikið, sem er Zodiac gúmbátur sem ber fjóra menn. A þessum báti er skínandi að ferðast um fjörðinn og gera það sem bændur þar út með ströndum kalla ,,að andskotast í kringum netin og fæla frá þeim fiskinn“ en við viljum leyfa okkur að kalla að fylgjast með netaveiðinni. í slíkar ferðir er ávallt tekinn með einn vottur því að gerðar eru skýrslur um það sem ólöglegt má teljast og með þessum ferðum reynt að fá heildarsýn yfir hvað veiðist af laxi í netin og hvað mikið af silungi, sem er jú hinn löglegi afli. Nefnd skal hér ferð sem undirritaður fór þann 26. júlí s.l. og var með mér í för stjórnarmaður í Veiðifélagi Miðfirð- inga. í þokkalegu veðri ákváðum við að skyggnast í net 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.