Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 31
6. Allskonar sorpi, leppum, hornum, hófum, hári, og öðru, er menn eigi kunna eður vita betur að faera sér til nota, skal kasta í gröf eina framan við bæjar forina, og láta þar fúna, og erþað all-góður áburður. 7. Veggja-mold, allskonar affalls- og grafar-torfi, ítem uppgrafmni mold úr mýrum og tjörnum eður annarsstaðar, þessu skal moka í hauga, að þomi þar og viðrist; síðan skal þetta gagnvæta með hlandi, er safna á og geyma hvert ár af öðru, eftir gamalla manna venju, í gryfju einni við bæinn; og er sú hin sama til margra hluta nytsamleg; en skyldi gjörð vera á hæð nokkri, og þakin ofan til, að ekki vatn komi þar í. Gólf og veggi hennar má tilbúa eftir 4. úr leiri, allra helst á ofan-verðum veggjunum. Bleytu og hroða í upp-þornuðum vatns-farvegum, lækjum og tjörnum, skal moka saman í hauga á sumrum, og bera síðan á vall-lendi að hausti. 8. Leir-jörðu, einkanlega hinni bláu og hvítleitu, skal moka saman í dyngjur til þurrks og veðurs, og standi svo alla tólf mánuði, og vökvist með hlandi smámsaman, þá skal hana bera á lausa moldu eður sand-jörðu; sumir leggja hana og í hauga ásamt þangi eður mykju, sitt lagið af hverju, og láta svo fúna; þó varðar miklu, að þunn séu lögin af hverju fyrir sig, helst afleirogþangi. 9. Jarðar-mergur er blendingur af kalki og leir, ýmislega litur, fmnst helst í árbökkum og á stundum undir mógröfum, og lítur út sem annar leir. Ef hann er lagður út til viðrunar, verður hann að dufti; en hreinn og almennilegur leir verður steinharður. Sé jarðar-mergur látinn í glerstaup með vatni, þá koma strax bólur á vatnið upp af honum, og dettur hann þá sundur í smá-flísir, þar til hann samblandast vatninu, svo að einungis nokkuð sandkyns sest á botninn og verður eftir. Hann má reyna með góðu ediki, málm-sýrum eður skil-vatni, og jafnvel með góðri gamalli sýru, og lætur þá sem sjóði, þegar á er hellt. Jarðar-mergur er annars haldinn hinn dýrmætasti áburður á súra eður deiglenda jörð. 3 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.