Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 55
tal jarða. Seinni jarðatöl eru nokkuð sammála um, að mat jarða á öllu landinu nemi eitthvað yfir 80.000 hundraða. Þetta mat á grasnytinni dreifðist um landið eftir gildi úthag- ans og hagagöngu, og var sennilega nokkuð stöðugt mat í rúm 800 ár enda þótt graslendi margra jarða hafi rýrnað að gæðum á þeim tíma. Ekki er í dag fyrir hendi tilsvarandi endurskoðað gæðamat á jörðum, þar sem hverri jörð fylgir nútíma hundraðatal eða upplýsingar um stærð hinna ýmsu gróðurlenda, ræktaðs lands, ræktunarmöguleika og verðgildi þeirra þátta, til dæmis, miðað við markaðsaðstæður, enda þótt gróðurkort af ýmsum svæðum hafi verið gerð. Að vísu er til fasteignamat, sem tíundar gildi ræktaðs lands jarða, til þess að unnt sé að skattleggja eignina. Samkvæmt fast- eignamati 1987 er verðgildi þess lands alls kr. 3.236 milljónir. Þar af er ræktað land metið á kr. 2.353 milljónir en öll útjörð metin á íjórðung þess verðs eða á kr. 883 milljónir (1. tafla). Sé landið hins vegar metið til kýrverðs, sem í dag er um kr. 60.000, er það allt um 54.000 kýrverð eða enn minna virði en það var á 11. öld, þrátt fyrir aukna ræktun. A þessu sést hvað útjörð hefur raunverulega fallið í gildi frá því við landnám, þegar afrakstur úthaga stóð undir öllum bústofni landsmanna. Getur það verið, að að því stefni, að útjörð verði einskis metin í framleiðslu landbúnaðarvara? Tafla 1. Jarðamat. Tímabil Tegund Upphæð Viðmiðun 1096 Tíundamat 85.000? Hundrað álnir (Kýrverð) 1840 Jarðatal 82.299 1846 Jarðatal 84.268 1847 Johnsens 85.443 1987 Fasteignamat 54.000 kr. kr. 60.000 1987 Fullvirðisréttur 58.000 Fé 30.000 kúgildi Kýr 28.000 kúgildi 1987 Framleiðsluþörf 47.000 Fé 22.000 kúgildi Kýr 25.000 kúgildi 1987 Túnþökur 1.000 1987 Útivist 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.