Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 57
BREYTT VIÐHORF í AFURÐASÖLU Áður var minnst á, að samtök bænda og stjórnvöld heíðu hvatt til aukinnar ræktunar um allt land meðal annars á þeim forsendum, að unnt væri að finna markað fyrir allar afurðir. Sala á íslenskri landbúnaðarvöru hefur hins vegar reynst erfiðari en ætlað var. Því hefur verið horfið að því ráði að miða árlega landsframleiðslu af afurðum hinna hefð- bundnu búgreina við innanlandsþarfir, þannig að ríkissjóður tryggi fullvirði fyrir 11.000 tonn af kindakjöti og 103 milljón lítra af mjólk. Annað er ekki nauðsynlegt að framleiða og virðist ekki fást sómasamlegt verð fyrir. Samið hefur verið um fullvirðisrétt til næstu ára fyrir: a) 604.000 ærgildi sauðfjár, sem þurfa um 420.000 tonn af heyi, er gætu fengist af um 100.000 hekturum ræktaðs lands, b) um 592.000 ærgildi mjólkurkúa er samsvarar tæpum 28.000 kúm, er þurfa um 140.000 tonn af heyi, sem ættu að fást af 35.000 ha ræktaðs lands. Bústofninn þarf þannig alls hey af 135.000 ha ræktaðs lands. Til þess að framleiða næga búvöru til innanlandsneyslu þarf hins vegar aðeins 25.000 kýr og 450.000 fjár (Landnýt- ing á íslandi, 1986). Fóðurþörfin fyrir þann bústofn er 125.000 tonn heys fyrir 25.000 kýr og 315.000 tonn heys fyrir 450.000 fjár, þannig þarf alls um 440.000 tonn af heyi og sé reiknað með því að hver hektari ræktaðs lands gefi af sér 4.000 kg af heyi þarf aðeins 110.000 ha ræktaðs lands til þess að standa undir neyslu landsmanna af afurðum þessa búpenings. Rúma 31.000 ha þarffyrir kúastofninn og 79.000 ha fyrir sauðfé. En nú er til ræktað land fyrir allan þann heyfeng. Með samningi landbúnaðarráðherra og Stéttarsambands bænda frá 1985 var raunverulega lagt nýtt mat á jarðir og gróðurlendi þeirra. Jörð, sem ekki hafði búmark, var gerð lítil- eða einskisnýt til hefðbundinnar búfjárframleislu og gróðurlendi hennar verðlítið eða verðlaust, þar sem það gat 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.