Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 78
Það er einungis fóðurstöð Melrakka á Sauðárkróki sem hefur sent sýni oftar en vikulega á þessu eina og hálfa ári, en fóðurstöðvarnar á Dalvík, Vopnafirði, Höfn og Selfossi hafa sent einhver sýni á öllum ársfjórðungum. Mér sýnist nauðsynlegt að menn meti gagnsemi þessara mælinga og hvort halda eigi þeim áfram með þessu eða öðru sniði. Mæl- ing á hverju sýni kostar nú rúmar 1300 krónur. Niðurstöður mælinganna eru sendar strax til viðkomandi fóðurstöðvar en afrit til fóðrunarráðunautar BÍ, eftirlitsmanns SÍL og við- komandi héraðsráðunautar. Mér virðast þó þessi skilaboð oft koma of seint og verða því að takmörkuðu gagni. Rætt hefur verið um að bæta við mælingum á ferskleika fóðursins og einnig að fara í mælingar á hráefninu sem notað er til fóðurgerðar. Um þetta þurfa þeir sem málið snertir að taka ákvörðun. Fiskafóðurmœlingar. Einungis er um að ræða mælingar fyrir ístess h/f í Krossa- nesi. Þessar mælingar, sem eru hliðstæðar mælingum á loðdýra- fóðri, hafa gengið samkvæmt áætlun. ístessmenn koma með sýnin á rannsóknastofuna og sækja um leið niðurstöður. A árinu 1987 voru efnagreind 559 sýni fyrir Istess og á miðju þessu ári höfðu verið efnagreind 188 sýni. Virðist stefna í heldur færri sýni á þessu ári en í fyrra. Rannsóknastörf. Ég hef unnið við kalrannsóknir á Möðruvöllum. Þar bættist ein frystikista við á kalstofunni. Ég reyndi þarna ýmsar gras- tegundir og ýmsa stofna. Meðal annars prófaði ég Korpu vallarfoxgras bæði stofnfræ frá 1974 og söluvöru frá KEA til að sannprófa hvort þolið hefði minnkað. Þessi prófun gaf ekki einhlýt svör. Ég reyndi líka svellþol nokkurra belgjurta- tegunda svo sem umfeðmings, baunagrass, lúpínu, hvítsmára og rauðsmára. Þol þeirra er miklu minna en þol grastegunda. Þá hélt ég áfram prófunum á vetrarkorni og sáði ég afgangs- fræi í reiti á Möðruvöllum haustið 1987. Talsvert lifði af hveitinu og nær allur rúgurinn. Rúgurinn skreið um miðjan 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.