Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 106

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 106
við útvegun fræs af góðum grasastofnum. Að lokum ræddi Bjarni um samskipti bænda og ráðunauta og sagði það hlutverk þessa fundar að fjalla um þau mál. Fleiri óskuðu ekki eftir að ræða skýrslur og reikninga. Fundarstjóri bar síðan reikningana upp til atkvæða og voru þeir samþykktir sam- hljóða. 6. Skipað var í eftirtaldar nefndir til starfa á fundinum: I.agancfnd: Arnór Gunnarsson, Ragnar Bjarnason, Björn Benediktsson, Stefán Flalldórsson, Aðalbjörn Benediktsson, Björn Þórðarson, Guðbjartur Guðmundss., Guðmundur Steindórsson. Fjárhagsncfnd: Pétur Helgason, Heimir Ágústsson, Erlingur Arnórsson, Heiðar Kristjánsson, Sigurjón Tobíasson, Ari Teitsson, Ólafur G. Vagnsson, Gunnar Þórarinsson. Allshcrjarnefnd: Gunnar Sæmundsson, Haukur Steindórsson, Jón Gíslason, Jón Guðmundsson, Þorsteinn Davíðsson, Víkingur Gunnarsson, Benedikt Björgvinsson, Jón H. Sigurðsson. Þeir sem fyrst eru skráðir gegndu formennsku í viðkomandi nefnd. 7. Framlagning mála: Bjarni E. Guðleifsson lagði fram og skýrði fjárhagsáætlun fyrir árið 1989. Henni var vísað til fjárhagsnefndar. Ævarr Hjartarson skýrði frá störfum nefndar sem skipuð var á síð- asta aðalfundi Ræktunarfélagsins og hafði það verkefni að gera úttekt á leiðbeiningaþjónustu á svæði Ræktunarfélagsins og gera tillögur um breytingar ef ástæða þætti til. Auk hans voru í nefndinni Jóhannes Sigvaldason, Jón Bjarnason, Aðalbjörn Benediktsson og Sigtryggur Vagnsson. Nefndin leggur fram eftirfarandi tillögur: „Á aðalfundi Ræktunarfélags Norðurlands 1987 voru undirritaðir skipaðir í nefnd til þess að gera úttekt á leiðbeiningaþjónustu á svæði félagsins og leggja fram tillögu til breytinga ef nefndin teldi ástæðu til. Nefndin hefur komið þrisvar saman til fundar og orðið sammála um að leggja fyrir aðalfund Ræktunarfélags Norðurlands 1988 eftirfarandi tillögur eða valkosti: 1. Leiðbeiningasvæði. a. Norðurland verði eitt leiðbeiningasvæði. b. Svæðaskifting verði með svipuðu sniði og nú er en ákveðin og markviss samvinna á milli sambandanna. Nefndin hallast að val- kosti b. Með því móti helst sjálfstæði einstakra búnaðarsambanda til eigin leiðbeininga en lögð verði aðaláhersla á að samvinna verði um verkefni sem eðlilegt er að vinna megi á sama máta yfir stærra svæði. Má þar nefna sérstök átaksverkefni í leiðbeiningum og verk- efni eins og bændabókhald, kortagerð, nýbúgreinar og annað álíka. Varðandi átaksverkefni yrði að tilhlutan Ræktunarfélagsins komið 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.