Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Side 107

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Side 107
á fót stjórn yfir hvert það verkefni sem af stokkum hlypi. Fengi sú stjórn forskrift til að vinna eftir bæði hvað varðar framkvæmd og verklok. Um bændabókhald, kortagerð og verk af því tagi yrði að ráða ákveðinn forsvarsmann sem tæki ábyrgð á þessum þáttum og stjórn. 2. Stjórn félagsins. a. Óbreytt stjórnarform. b. Formenn búnað- arsambandanna yrðu sjálfkjörnir í stjórn. Nefndin telur valkost b. æskilegri. Má þar benda á að fjármögnun Ræktunarfélagsins er að nokkru leyti frá búnaðarsamböndunum og er fjárhagsleg ábyrgð því hjá þeim. Má því ætla að betra væri að þeir aðilar sem hafa á hendi fjármál beggja þessara félaga þ.e. búnaðarsambandanna og Ræktunarfélagsins verði hér einnig stjórnarmenn. Einnig má á það benda að með slíkri stjórn er auðveldara að taka ákvörðun um framkvæmd ýmissa verkefna bæði með tilliti til fjármála og aukins vinnuafls. Með aukinni áherslu á tímabundin verkefni eða áhersluverkefni skapaði þetta stjórnarform meiri möguleika á hreyf- anleika starfsmanna milli verkefna. 3. Fræðsla og rannsóknir. Bændaskólinn á Hólum haldi fræðslu- námskeið fyrir bændur í samstarfi við Ræktunarfélagið og skipu- leggi endurhæfingu leiðbeinenda á svæðinu í samráði við Búvís- indadeild á Hvanneyri. Tilraunastöðin á Möðruvöllum vinni að lausn vandamála er upp koma á svæðinu í samvinnu við leiðbein- ingar Ræktunarfélagsins og eftir því sem mannafli og fjármagn stöðvarinnar leyfir. 4. Þjónusta við opinberar stofnanir. a. Opinberar stofnanir sem búnaðarsamböndin vinna nú meira og minna fyrir, s.s. Framleiðni- sjóður, Framleiðsluráð landbúnaðarins, Stofnlánadeild landbúnað- arins, Landbúnaðarráðuneytið o.fl. ráði sér trúnaðarmann á ákveðnum svæðum, t.d. einn í hverju kjördæmi, til þess að annast þau störf er til falla fyrir þessar stofnanir hverju sinni. Trúnaðar- menn þessir hafi viðtalstíma á ákveðnum stöðum og ákveðnum tíma. b. Viðkomandi stofnanir kosti þessa trúnaðarmenn. c. Trún- aðarmenn þessir verði tengiliður milli búnaðarsambandanna og viðkomandi stofnana.“ í umræðum um framkomið álit nefndarinnar lýsti Þorgeir Hlöðvers- son sig fylgjandi aukinni samvinnu búnaðarsambandanna á Norður- landi. Taldi hann því rétt að formenn þeirra mynduðu stjórn Ræktun- arfélagsins. Þorgeir lagði áherslu á aukna þörf leiðbeininga í landbún- aði. Vegna annarra starfa sagðist hann nú þurfa að víkja affundi. Eftir að Jón Bjarnason hafði boðið menn velkomna að Hólum ræddi hann um markmið og fjármögnun leiðbeininga sem hann taldi að þyrfti endurskoðunar við. Jafnframt þyrfti að vera hægt að meta árang- urinn af leiðbeiningastarfinu. Lagði hann áherslu á aukið samstarf Bændaskólans við aðrar landbúnaðarstofnanir á Norðurlandi og benti 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.