Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 108

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 108
á að nýta mætti starfskrafta skólans t.d. vegna fræðslunámskeiða um ákveðin verkefni. Þórarinn Lárusson tók undir orð fyrri ræðumanna um nauðsyn auk- inna og bættra leiðbeininga á faglegum grunni. Hann taldi þær reynd- ar vera ákaflega litlar og þar af leiðandi væru tengsl milli bænda og tilraunamanna nánast engin. Losa þyrfti leiðbeinendur undan alls- konar kvöðum opinberra aðila. Orðum sínum til áherslu sagði sagði Þórarinn dæmisögur þar sem menn og hundar voru í aðalhlutverkum og höfðu hvorir um sig uppi ýmsar athafnir. Ari Teitsson taldi það ekki leiða til aukinna markvissra og faglegra leiðbeininga að gera Norðurland að einu leiðbeiningasvæði. Auka mætti þó samvinnu á ýmsum sviðum. Hann taldi tillögur um breytt stjórnarform til bóta. Ari var ekki sammála þeim sem vildu aðskilnað opinberrar þjónustu og leiðbeininga, því oft væri þessi þjónusta þess eðlis að hún tengdist mjög hagnýtum leiðbeiningum. Aðalbjörn Benediktsson mælti með auknu samstarfi búnaðarsam- bandanna ekki síst með það fyrir augum að nýta starfskrafta þeirra á sem bestan hátt. Jón Guðmundsson vildi fá nánari útskýringar nefndarinnar á fram- kvæmd þess aukna samstarfs búnaðarsambandanna sem hún mælir með. Jóhannes Sigvaldason svaraði Jóni með því að það væri verkefni fundarins að ákveða hvernig samstarf sambandanna yrði framvegis. Hann benti þá á, að tillaga um að formenn búnaðarsambandanna myndi stjórn Ræktunarfélagsins væri einn liður í þá átt. Einnig gæti félagið skipulagt sérstök átaksverkefni sem unnin væru í sameiningu á svæðinu í heild. Varðandi þjónustu við opinberar stofnanir taldi Jóhannes mikilvægt að hún yrði metinn að verðleikum þannig, að hún skili fjármagni inn í kerfið, þá taldi hann samtök bænda ogjafnvel leiðbeiningaþjónustuna hafa sýnt tilraunastarfseminni lítinn áhuga. Gunnar Sæmundsson taldi útgjöld búnaðarsambandanna vegna reksturs Ræktunarfélagsins of mikil. Hann kvaðst andvígur einu leið- beiningasvæði á öllu Norðurlandi og einnig ræddi hann um staðsetn- ingu rannsóknarstofunnar sem hann taldi ekki einhlítt að ætti að vera staðsett á Akureyri. Þá benti hann á nauðsyn þess að hraða uppbygg- ingu bændabókhaldsins á sameiginlegum grundvelli. Gunnar sagði óraunhæft að aðskilja beinar leiðbeiningar og opinbera þjónustu, en lagði áherslu á að búnaðarsamböndin þyrftu að fá greiðslu fyrir hana. Bjarni E. Guðleifsson gerði að umtalsefni samstarf búnaðarsam- bandanna og ýmiss átaksverkefni. Sagði hann sitt álit að norðlenskir ráðunautafundir væru gagnlegir. Varpaði hann fram þeirri hugmynd að ráðunautar tækju að sér kennslu við Bændaskólann í smátíma. Það gæti orðið þeim mjög gagnlegt ekki síður en nemendum. Jón Viðar Jónmundsson taldi núverandi búnaðarsambandssvæði 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.