Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Síða 109

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Síða 109
heppilegar einingar. Leiðbeiningarsvæðin mega ekki vera of stór og við uppbyggingu þessarar starfsemi verður að tryggja nálægð hennar við bændurna. Hin síðari ár hefur landbúnaðurinn meira og meira verið að færast í þá átt að vera stjórnað með opinberum tilskipunum og verður því að aðlaga sig þeim aðstæðum. Ljóst er að skoða verður íjármögnunarhliðina með það í huga hvers hið opinbera krefst með fjárframlögum sínum. Spurning hvort það eru ekki þau verkefni sem hér er talað um að ýta til hliðar. Eðlilegt er, að ákveðin verkefni séu greidd af notendum, og má segja að mest öl! þjónusta Ræktunarfé- lagsins í dag falli undir það. Fleiri tóku ekki til máls undir þessum lið og var tillögunum vísað til nefnda, laganefnd fjallaði um tölulið 2, en allsherjarnefnd að öðru leyti. 8. Afgreiðsla nefndarálita. Gunnar Sæmundsson gerði grein fyrir áliti allsherjarnefndar. „Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands 1988 ályktar eftirfarandi um leiðbeiningarþjónustu og starfsemi á vegum Ræktunarfélagsins: 1. Svæðaskipting verði með svipuðu sniði og nú er en með aukinni samvinnu á milli búnaðarsambandssvæða. 2. Tekin verði upp sérstök áhersluverkefni og byrjað verði á bændabókhaldi. Þá verði farið að huga að túnkortagerð. 3. Stjórn Ræktunarfélagsins hefji nú þegar viðræður við stjórn- endur Bændaskólans á Hólum og Búvísindadeildina á Hvanneyri um aukið samstarf og samvinnu við leiðbeiningaþjónustu og nám- skeiðahald fyrir bændur og leiðbeinendur. 4. Stjórn Ræktunarfélagsins hefji viðræður fyrir hönd búnaðar- sambandanna við hinar ýmsu stofnanir t.d. Framleiðsluráð, Fram- leiðnisjóð, Stofnlánadeild landbúnaðarins og landbúnaðarráðuneyd um störf sem unnin eru hjá búnaðarsamböndunum fyrir þessa að- ila. Þar yrði gerð krafa um sanngjarnar greiðslur fyrir þessa vinnu“. Samþykkt samhljóða. Ragnar Bjarnason gerði þá grein fyrir störfum laganefndar: „Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands samþykkir eftirfarandi breytingu á lögum félagsins. 6. gr verður svohljóðandi: Stjórn félagsins skal skipuð formönnum búnaðarsambandanna á félagssvæðinu og skulu varaformenn sambandanna taka sæti í forfollum þeirra. Aðalfundur kýs einn mann í stjórn til þriggja ára og einn til vara. Þá kýs aðalfundur árlega formann úr hópi stjórnar- manna en stjórnin skiptir að öðru leyti með sér verkum. Aðalfundur kýs árlega tvo endurskoðendur og einn til vara“. Samþykkt með 13 atkvæðum gegn 2. 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.