Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Blaðsíða 17

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Blaðsíða 17
Skýrsla til Búriaöarsambands Austurlands áriö 1921. Samkvæmt samningum milli stjórnar Búnaðarfélags ís- lands og stjórnar Búnaðarsambands Austurlands var það, að eg gerðist starfsmaður sambandsins þetta ár; búnaðarfé- lagið sem sagt lánaði sambandinu mig eitt ársskeið. Þess" vegna fluttí eg úr Reykjavík til Reyðarfjarðar í febrúarmán- uði síðastljðinn vetur, og hefi starfað í þjónustu sambands- ins síðan, að því einu undanskildu, að eg var við hrútasýn- ingar í haust á suðurhluta sambandssvæðisins, fyrir Bún- aðarfélagið. Á tímabilinu frá 16. febrúar til 4. marz hélt eg að mestu kyrru fyrir á Reyðarfirði, gengdi þá pöntunum fyrir sambandið, undirbjó ársritið til prentunar m. fl. Ferðalög um S.-Múla. og A-Skaftafellssýslu. Að ákvæði stjórnarfundar er haldinn var á Ketilsstöðum í lok febrúarmánaðar, átti ráðunautur að takast ferð á hend- ur um suðurhluta sambandssvæðisins, eða um 4 hreppa á Fljótsdalshéraði og frá Breiðdalsheiði suður í Öræfi. Til- gangur fararinnar var í fyrsta lagi það, að leiðbeina félags- mönnum í ýmsum búnaðaratriðum og í öðru lagi hitt, að tryggja samband og samvinnu milli sambindsins og búnað- arfélaganna. Aðalerindi fararinnar var þó að heita má fjár- 2*

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.