Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Blaðsíða 10

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Blaðsíða 10
Aðalfundur Búnaðarsambands Austurlands drið 1921. Hann var settur fimtudaginn 23. júní s. á., og haldinn á Egilsstöðum. Fundinn sóttu. A. Sambandsstjórnin: Formaður, Hallgrímur Þórarinsson bóndi, Ketilsstöðum. Féhirðir, Páll Hermannsson bóndi, Vífilsstöðum. Vararitari, Jónas Eiríksson, fyrv. skólastj., Breiðavaði, B. Búnaðarfélagsfulltrúar: Vopnafjarðar, Friðrik Sigurjónsson, Sig Qunnarsson og Björn Metúsalemsson. Eiðahrepps, Jónas E-ríksson, Austur-Valla Gunnar Pálsson og Guðmundur Ólason. Skriðdæla, Stefán Þórarinsson og Finnur Björnsson. Breiðdæla, Þorsteinn Stefánsson. Tunguhrepps, Páll Hermannsson. Fellahrepps, Gísli Helgason. Einnig var mættur á fundinum Sveinn Jónsson, Egils- stöðum, endurskoðandi sambandsreiknjnganna. Var þá gengið til dagskrár þannig: /. Skýrslur. Formaður las upp skýrslu uin störf Búnaðarsambands Austurlands 26. júní 1920 til 23. júní 1921.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.