Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Side 10
Aðalfundur
Búnaðarsambands Austurlands drið 1921.
Hann var settur fimtudaginn 23. júní s. á., og haldinn
á Egilsstöðum.
Fundinn sóttu.
A. Sambandsstjórnin:
Formaður, Hallgrímur Þórarinsson bóndi, Ketilsstöðum.
Féhirðir, Páll Hermannsson bóndi, Vífilsstöðum.
Vararitari, Jónas Eiríksson, fyrv. skólastj., Breiðavaði,
B. Búnaðarfélagsfulltrúar:
Vopnafjarðar, Friðrik Sigurjónsson, Sig Qunnarsson og
Björn Metúsalemsson.
Eiðahrepps, Jónas E-ríksson,
Austur-Valla Gunnar Pálsson og Guðmundur Ólason.
Skriðdæla, Stefán Þórarinsson og Finnur Björnsson.
Breiðdæla, Þorsteinn Stefánsson.
Tunguhrepps, Páll Hermannsson.
Fellahrepps, Gísli Helgason.
Einnig var mættur á fundinum Sveinn Jónsson, Egils-
stöðum, endurskoðandi sambandsreiknjnganna.
Var þá gengið til dagskrár þannig:
/. Skýrslur.
Formaður las upp skýrslu uin störf Búnaðarsambands
Austurlands 26. júní 1920 til 23. júní 1921.