Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Blaðsíða 16

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Blaðsíða 16
16 c. Endurkoðendur kosnir: Sveinn Jónsson bóndi, Egilsstöö- um með 10 atkv. og Gísli Helgason bóndi, Skógargerði meö 5 atkv. 19. Laun stjórnarnefndar. Fundurinn ákveður kr. 10,00 dagkaup stjórnarnefndar manns, auk fæðispeninga. Einn fulltrúanna, Páll Hermannsson, vakti athygli fund- arins á því, að fráfarandi stjórnarnefndarmaður, Halldór Stefánsson, Torfastöðum, Vopnafiröi, hefði nú fjarlægst aðalstöðvar Sambandsins, og mintist hann þess, með vel vöidum orðum, hve Sambandið mætti sakna síarfskrafta hans. Kvaddi fundurinn hann með því að standa upp. Fundargjörð lesin upp og samþykt. Fundi slitið. Hallgrímur Þórarinsson. Jónas Eiríksson.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.