Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Qupperneq 16

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1920, Qupperneq 16
16 c. Endurkoðendur kosnir: Sveinn Jónsson bóndi, Egilsstöö- um með 10 atkv. og Gísli Helgason bóndi, Skógargerði meö 5 atkv. 19. Laun stjórnarnefndar. Fundurinn ákveður kr. 10,00 dagkaup stjórnarnefndar manns, auk fæðispeninga. Einn fulltrúanna, Páll Hermannsson, vakti athygli fund- arins á því, að fráfarandi stjórnarnefndarmaður, Halldór Stefánsson, Torfastöðum, Vopnafiröi, hefði nú fjarlægst aðalstöðvar Sambandsins, og mintist hann þess, með vel vöidum orðum, hve Sambandið mætti sakna síarfskrafta hans. Kvaddi fundurinn hann með því að standa upp. Fundargjörð lesin upp og samþykt. Fundi slitið. Hallgrímur Þórarinsson. Jónas Eiríksson.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.