Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 31
ÍSLENZK RIT 1973
[Fjölr.]. Reykjavík, Skrifstofa saksóknara rík-
isins, 1973. 48 bls. 4to.
Eiríksson, Árni B., sjá Gjallarhorn.
Eiríksson, Asgeir Hannes, sjá Dagur dýranna.
Eiríksson, Asmundur, sjá Afturelding; Barna-
blaðið.
Eiríksson, Björn G., sjá Vinur sjómannsins.
Eiríksson, Skjöldur, sjá Nýtt land.
Eiríksson, Þorsteinn, sjá Menntamál.
ELDHÚSBÓKIN. Ábm.: Sigurjón Kristinsson.
Reykjavík 1973. 12 tbl. 96 bls. 4to.
Eldjárn, Kristján, sjá Fornleifafélag, Hið ís-
lenzka: Árbók.
Elentínusson, Runóljur, sjá Suðurnesjatíðindi.
Eljar, Árni, sjá Ólafsson, Flosi: Slett úr klaufun-
um; Pétursson, Hannes: Rauðamyrkur.
Elíasson, Agúst, sjá Vinnuveitandinn.
Elíasson, Krislján, sjá Lögbirtingablaðið.
Elíasson, Sigurður, sjá Nýtt land.
Elísson, Már, sjá Ægir.
ELLERTSSON, ÁSGEIR (1933-). Kristindómur
- Nútíma þekking. Reykjavík, Kristilegt stúd-
entafélag, 1973. 14 bls. 8vo.
Ellertsson, Guðlaugur, sjá Mágusarfréttir.
Ellertsson, Þorkell St., sjá Helgi Ásbjarnarson.
ELLI- OG HJÚKRUNARHEIMILIÐ GRUND.
Ársreikningar ... 1972. [Reykjavík 1973]. (8)
bls. 4to.
Emilsdóttir, Vilborg, sjá Jónsson, Emil: Á milli
Washington og Moskva.
EMILSSON, GUÐMUNDUR (1951-). Tónment,
lesbók handa unglingaskólum I—II. Tilrauna-
verkefni ~ *’1 tók saman. [Reykjavík], Ríkis-
útgáfa námsbóka í samvinnu við Skólarann-
sóknadeild Menntamálaráðuneytisins, [1973].
175 bls. 4to.
Emilsson, Tryggvi, sjá Réttur.
EMMÍ. Skólablað Menntaskólans á ísafirði. [ísa-
firði 1973]. 1 tbl. Fol.
ENGLEBERT, MARTHE. Silli rauði selkópur.
Eftir * * *. Þórunn Bjarnadóttir þýddi. Chader
myndskreytti. I samlögum við Casterman í
Tournai. Reykjavík, Fjölvi, 1973. [Pr. í
Belgíu]. 21, (1) bls. 8vo.
Engilberts, Grímur, sjá Æskan.
Engilbertsson, Daníel, sjá Iðnneminn.
Erlingsson, Jón, sjá J. C. Suðurnes.
Erlingsson, Ólajur, sjá ísafjörður, Aðalskipulag.
EROS. Sannar ástarsögur. Útgef.: Ingólfsprent
31
hf. Reykjavík 1973. 12 tbl. (36 bls. hvert).
4to.
Esrason, Pétur, sjá Safnið.
Eyjjörð, Sjöjn, sjá Ljósmæðrablaðið.
Eyjóljsdóttir, Svava, sjá Verzlunarskólablaðið.
Eyjóljsson, Eyjólfur, sjá Stewart, R. N.: Laxa-
börnin.
EYJÓLFSSON, GUÐJÓN ÁRMANN (1935-).
Vestmannaeyjar. Byggð og eldgos. Málverk
gegnt titilsíðu: Sverrir Haraldsson. Teikning-
ar: Guðjón Ólafsson, Sæmundur Hólm. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja bf., 1973. 368 bls.,
4 mbl., 9 litmbl., 5 uppdr. 8vo.
EYJÓLFSSON, GUÐMUNDUR INGI (1937-), og
KÁRI SIGURBERGSSON (1934-). Telangiec-
tasia hereditaria hermorrhagica. Islenzk ætt
með gúlagrúa. Fræðilegt yfirlit. Sérpr. úr
Læknablaðinu. [Reykjavík 1973]. Bls. 147-59.
8vo.
Eyjóljsson, Reynir, sjá Tímarit um lyfjafræði.
Eysteinsson, Pétur, sjá Auglýsingablað 5. bekkjar
M.R.
Eyþórsdóttir, lngibjörg, sjá Sumarmál. .
Eyþórsson, Jón. sjá Ferðafélag íslands. Árbók 1958.
Eyþórsson, Sigtryggur R., sjá Safnarablaðið;
Safnið.
FAGNAÐARBOÐI. 26. árg. Útg.: Sjálfseignar-
stofnunin Austurgötu 6. Hafnarfirði 1973. 3
tbl. (8 bls. hvert). 4to.
FARFUGLINN. 10. árg. Útg.: Bandalag íslenzkra
farfugla. Ritn.: Ragnar Guðmundsson (ábm.),
Gestur Guðfinnsson, Óttar Kjartansson, Hjalti
Jón Sveinsson. Reykjavík 1973. 2 tbl. 8vo.
FAUNA SJÖTÍU OG ÞRJÚ. Kristján Guðmunds-
son ritstýrði. [Fjölr. Reykjavík 1973]. 230,
(14) bls. 4to.
FAXI. 33. árg. Útg.: Málfundafélagið Faxi, Kefla-
vík. Ritstj. og afgreiðslum.: Magnús Gíslason.
Blaðstj.: Gunnar Sveinsson, Jón Tómasson,
Margeir Jónsson. Keflavík 1973. 9 tbl. 4to.
FÉLAG ÁHUGAMANNA UM FISKIRÆKT.
Árbók 1973. Ábm.: Jón Sveinsson. Reykjavík
1973. 55, (11) bls. 4to.
FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA. Skýrsla
stjórnar ... um starfsemi félagsins frá aðal-
fundi 1972 til aðalfundar 1973. Lögð fram á
aðalíundi í febr. 1973. [Reykjavík 1973]. 4
bls. 4to.