Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 108

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 108
108 LYSING VESTMANNAEYJA FRÁ 170 4-1705 af ráni Jóns Gentelmanns árið 1614 í Vestmannaeyjum hafa horfið úr Árnasafni. Sennilega hafa þau þó brunnið árið 1728. Þá brann bókasafn Árna og hluti af hand- ritum hans. I bréfi til séra Jóns Halldórssonar prófasts í Hítardal, dags. 18. 6. - 10. 7. 1729, seg- ir Árni (AM: Private breveksling. Kbh. 1920, 187. bls.): „Jeg havde og varias variorum Relationes om Algierernes Rpverie paa Westmannpe, ligesom jeg og selv der paa 0en havde optegnet meget didhprende: Alt dette er for- loren, saa jeg nu ikke eier eet Blad af disse Annalibus recentioribus, eller hine. . . . . . . Omtrent 40 Aar har jeg brugt til at samle paa disse Sager.“. . . Árni minnist að vísu ekki á það, að Vestmannaeyjalýsing séra Gissurar hafi brunn- ið árið 1728, en telja má víst, að þá hafi Frásögnin um rán Jóns Gentelmanns glatazt, og miklar líkur eru til, að lýsingin hafi þá einnig farið forgörðum. 2. Lbs. 123 4to. Litil Tilvísan um Vestmannaeya Hattalag og Bygging. (Auctor Síra Gissur Pétursson). Með hendi Guðmundar Isfold. Skr. 1760-1800. Handritið er skrifað af Guðmundi Helgasyni ísfold stúdent, að því er dr. Páll Egg- ert Olason segir í handritaskrá. Hann innritaðist í Kaupmannahafnarháskóla árið 1755, 23 ára að aldri (d. 1782). Hann skrifaði margt fyrir Suhm, danskan fræðimann, og var í þjónustu Skúla Magnússonar landfógeta. Skúli var nær því að staðaldri á vetr- um í Kaupmannahöfn á áratugunum milli 1750-1770 og lengur. Vitað er, að Guð- mundur var í þjónustu Skúla 1769 samkvæmt frásögn séra Jóns Steingrímssonar. Ann- að efni gagna í Lbs. 123 4-to bendir til þess, að það sé komið frá Skúla. Hann safnaði miklum gögnum til hagsögu íslands og íslandslýsingar. Leiða mætti getum að því, að Skúli hafi látið Guðmund skrifa lýsingu Vestmanna- eyja eftir UB. 1528 4to, sem þá hafi enn verið í Árnasafni. Ber lítið á milli nema rit- hátt og villur á stöku stað, eins og t. d. norðanverðu fyrir neðanverðu, þar sem séra Gissur lýsir undirstöðum Helgafells. En Guðmundur hefur ekki treyst sér til að draga upp myndirnar. 3. Ny kgl. saml. 1677 4to. Undervisan um Vestmannaeya Hattalag og Bygging. Skr. af séra Sæmundi Magnússyni Hólm 1776. Þetta handrit mun séra Sæmundur annaðhvort hafa skrifað eftir frumritinu eða af- riti Styrs, sakir þess að hann hefur sömu sex myndirnar, sem eru í afriti Styrs, aðeins nokkuð breyttar, en þó ekki meira en svo, að augljóst er, hver fyrirmyndin hefur ver- ið. Teikningin er listamannslegri hjá séra Sæmundi, en á uppdrættinum af Heimaey eru skekkjurnar hinar sömu og á frummyndinni. Ornefnaskráin sýnir, að Sæmundur hefur verið vel kunnugur í Vestmannaeyjum. Á frumgerðinni eru á skrá yfir örnefni, fyrir utan bæi og hús, 22 örnefni, sem færð eru á uppdráttinn með tölustöfum. Á sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.