Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 55
ÍSLENZK RIT 1973
LÍNDAL, BERGLJÓT (1934-). Heilsuvernd og
félagslækningar. Námsefni fyrir nemendur
Hjúkrunarskóla íslands. Stuðzt við Lærebok
for sykepleieskoler II. forebyggenda [svo]
helsearbeid og sosialmedisin, 2. útgáfa 1969.
[Fjölr. Reykjavík] 1973. 74 bls. 4to.
Líndal, Jónatan, sjá Jólaþrengill.
Líndal, Páll, sjá Sveitarstjórnarmál.
LÍNDAL, SIGURÐUR (1931-). Um áfrýjunar-
leyfi. Sérpr. úr 3. tbl. Úlfljóts 1973. Reykjavík
1973. Bls. 211-47. 8vo.
— sjá Weber, Max: Mennt og máttur.
Líndal, Theodór B., sjá Tímarit lögfræðinga.
LINDGREN, ASTRID. Lína langsokkur í Suður-
höfum. Teikningar eftir Ingrid Vang-Nyman.
Jakob Ó. Pétursson íslenzkaði. Reykjavík.
Bókaútgáfan Fróði, 1973. 124 bls. 8vo.
LIONS INTERNATIONAL. Félagatal 1973-74.
Umdæmi 109 ísland. [Fjölr.]. Reykjavík
[1973]. 178 bls. 8vo.
LIONSKLÚBBUR REVKJAVÍKUR. BÆNDA-
BLAÐ. [Reykjavík] 1973. (8) bls. 8vo.
LITLA MUNAÐARLAUSA STÚLKAN OG
FRÆNDI HENNAR. Þýtt hefur Kristín Sæ-
munds. Reykjavík, Blaða- og Bókaútgáfan -
Hátúni 2, 1973. 93 bls. 8vo.
LITLI MUNINN. 46. árg. Útg.: Huginn, skólafé-
lag M. A. Ritn.: Stefán Stefánsson (ritstj. og
ábm.), Atli Rúnar Halldórsson, Ingólfur Á.
Jóhannesson og Björn Garðarsson. Akureyri
1973. 6 tbl. Fol.
LJÓÐAHEFTI. Brynjúlfur Sæmundsson og Páll
Bjarnason önnuðust útgáfuna. [Fjölr. Reykja-
vík], Menntaskólinn við Tjörnina, 1973. 62 bls.
4to.
LJÓRI. 1. árg. Blað starfsmannafélags sjónvarps.
Útg.: Starfsmannafélag sjónvarps. Ritn.: 01-
afur Ragnarsson (ábm.), Björn Björnsson,
Kristín Pálsdóttir. Útlit: Gunnar Baldursson,
Jón Þórisson. [Offset. Reykjavík] 1973. 1 tbl.
20 bls. 8vo.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 52. [rétt: 51.] árg. Útg.:
Ljósmæðrafélag íslands. Ritstj.: Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Ritn.: Sjöfn Eyfjörð, María
Björnsdóttir, Guðrún Lilja Magnúsdóttir, Guð-
rún Eggertsdóttir. Reykjavík 1973. 4 tbl. 94
bls. 8vo.
LOFN. 2. árg. Útg.: Kvenfélag Alþýðuflokksins.
Ritn.: Kristín Guðmundsdóttir, Helga Einars-
55
dóttir, Helga Möller. [Reykjavík] 1973. 1 tbl.
(23, (5) bls.) 4to.
LOFTING, HUGH. Dagfinnur dýralæknir og sjó-
ræningjarnir. A1 Perkins umskrifaði fyrir
byrjendur í lestri. Philip Wende myndskreytti.
Andrés Kristjánsson íslenzkaði. [Reykjavík],
Bókaútgáfan Örn og Örlygur, 1973. 62 bls. 8vo.
Lúðvíksdóttir, RagnheiSur, sjá Fermingarbarna-
blaðið í Keflavík og Njarðvíkum.
Lúðvíksson, Páll, sjá Tímarit Verkfræðingafélags
íslands.
LÚÐVÍKSSON, STEINAR J. (1941-). Þrautgóð-
ir á raunastund. Björgunar og sjóslysasaga Ís-
lands. Fimmta bindi. [Reykjavík], Bókaútgáf-
an Hraundrangi, Örn og Örlygur hf., 1973. 208
bls. 8vo.
Lúðvíksson, Vilhjálmur, sjá Tímarit Verkfræð-
ingafélags Íslands.
Lupatelli, Antonio, sjá Gale, Ann de: Risinn og
skógardýrin.
Lýðsson, Þröstur, sjá Verzlunarskólablaðið.
LYSTIGAR3UR AKUREYRAR. Index seminum
1973. List of seeds offered for exchange by The
Botanic Garden, P. O. Box 580, Akureyri, Ice-
land. [Offset, Akureyri 1973]. (4) bls. 3vo.
LÆKNABLAÐIÐ. The Icelandic medical Journal.
59. árg. Útg.: Læknafélag íslands og Lækna-
félag Reykjavíkur. Ritstj.: Páll Asmundsson,
Arinbjörn Kolbeinsson. Reykjavík 1973. 8 tbl.
(180 bls.) 4to.
LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Ársskýrsla ... starfs-
árið 1972-1973. [Fjölr. Reykjavík 1973]. 36
bls. 8vo.
— Fréttabréf. [Fjölr. Reykjavík] 1973. 1 tbl. (26
bls.) 8vo.
LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Ársskýrsla ...
starfsárið 1972-1973. [Fjölr.]. Reykjavík 1973.
23 bls. 4to.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1972, Sérprentun úr
Heilbrigðisskýrslum 1970. [Reykjavík 1973].
26 bls. 8vo.
LÖFGREN, ULF. Hljómsveitin fljúgandi. Texti
og myndir: * * *. Anna Valdimarsdóttir þýddi.
Reykjavík, Iðunn, 1973. 24 bls. 8vo.
— 12 3. Texti og myndir: * * *. Andrés Kristjáns-
son þýddi. Reykjavík, Iðunn, 1973. 24 bls. 8vo.
— Hvað tefur umferðina. Texti og myndir: * * *.
Anna Valdimarsdóttir þýddi. Reykjavík, Ið-
unn, 1973. 24 bls. 8vo.