Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 15

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 15
LANDSBÓKASAFNIÐ 1974 15 kóngi o. fl. - Sigurgarðsrímur o. fl. - Sagan af Appoloníusi kóngi o. fl. — Þiðriks saga af Bern. Rímur af barndómi Jesú Krists m. h. Sighvats Grímssonar Borgfirðings. Rímnabók: Hektor og kappar hans; Addoníus, hvort tveggja eftir Árna Sigurðsson á Skútum. - Bernótus Borneyjarkappi eftir Magnús Jónsson í Magnússkógum. Rímnakver með rímum eftir Gísla Konráðsson o. fl. með hendi Samúels Eggerts- sonar. Sagan af Líkafrón og hans fylgjurum. Þessir aðilar afhentu handrit á árinu, þótt þeirra verði ekki getið nánara: Alfreð Halldórssonar í Kollafjarðarnesi, Björn J. Blöndal rithöfundur, Laugarholti, Einar Bragi skáld, Filippía Kristjánsdóttir, dr. Finnbogi Guðmundsson, dr. Finnur Sig- mundsson, Gunnar M. Magnúss rithöfundur, Reykjavík, Helga Einarsdóttir, Kópa- vogi, Helgi Tryggvason bókbindari, Reykjavík, Paul Albert Hiscock, St. John’s New-Foundland, Jarþrúður Pétursdóttir, Málfríður Einarsdóttir, Margrét og Soffía Jóhannesdætur, Reykjavík, Olafur Pálmason deildarstjóri, Kópavogi, Rithöfundafélag Islands, erfingjar Viggo Zadigs, Malmö. Landsbókasafn flytur öllum gefendum handrita beztu þakkir. ÞJÓÐDEILD { þjóðdeild unnu á árinu sem fastir starfsmenn auk Ólafs Pálma- sonar deildarstjóra bókaverðirnir Haraldur Sigurðsson, Nanna Bjarnadóttir og Helgi Magnússon. Ennfremur unnu í stundavinnu hluta úr degi Anna Magnúsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir og Sigbergur Friðriksson. Ritauki þjóðdeildar nam á árinu 2.897 færslum í aðfangaskrá (1973: 4. 141), en í árslok lá nokkurt efni óinnfært. 48 prentsmiðjur og önnur fjölföldunarfyrirtæki skil- uðð efni til safnsins skv. lögum nr. 11/1949, og átta aðilar afhentu skilaskylt efni, sem unnið var erlendis. Haldið var áfram endurskoðun á flokkun og skráningu eldra efnis, eftir því sem tími vannst til, og lokið að miklu leyti endurskráningu rita í sagnfræði. Þá var unnið að því að ganga skipulega frá flokkuðum hluta hinnar nýju spjaldskrár. Alls voru flokkuð og skráð 4.162 verk (3.842), en nýjar færslur í spjaldskrá urðu 12.867 (15.215). í þessum tölum eru ekki blöð og tímarit, ársskýrslur og reikningar, sem fært er á sérstakar skrár. Á árinu var tekinn upp nýr háttur við samningu skrár um ís- lenzk rit, og verður nánara frá því greint síðar í þessu yfirliti. Töluyfirlit um bókaútgáfu á árinu birtist í íslenzkri bókaskrá 1974 (Reykjavík 1975). Þjóðdeildarefni var á árinu lánað til sex sýninga utan safns. Bæjar- og héraðsbóka- safnið á Akranesi fékk til sýningar dagana 7.-15. apríl ýmsar útgáfur á verkum Hall- gríms Péturssonar. I júní voru lánuð nokkur verk til sýningar að Laugum í Þingeyjar- sýslu. Bæjar- og héraðsbókasafninu á Selfossi voru lánaðar erlendar ferðabækur um Island til sýningar 12.-24. júní. Þá var komið fyrir sýningu í Reykholti dagana 6.-7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.