Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 40
40
ÍSLENZK RIT 1973
Hálfdanarson, Órlygur, sjá Vegahandbókin.
HALLBERG, PETER. Njála miðaldahelgisaga?
Sérprentun úr Andvara 1973. [Reykjavík]
1973. 10 bls. 8vo.
Halldórs, Eyjólfur, sjá Utvegsbankablaðið.
Halldórsdóttir, Alda, sjá Hjúkrunarfélag íslands.
Árbók.
HALLDÓRSDÓTTIR, GUÐRÚN (1935-), HÖRÐ-
UR BERGMANN (1933-), SÓLVEIG EIN-
ARSDÓTTIR (1939-). Dansk i dag. Ordfor-
klaringer og pvelser. Tekster og billeder.
[Reykjavík], Ríkisútgáfa námsbóka í sam-
vinnu við Skólarannsóknadeild Menntamála-
ráðuneytisins, [1973]. 64, 64 bls. 8vo.
Halldórsdóttir, Kristín, sjá Vikan.
Halldórsdóttir, SigríSur, sjá Hugur og hönd.
Halldórsson, ASalsteinn, sjá Borgfirzkar æviskrár.
Halldórsson, Atli Rúnar, sjá Litli-Muninn.
Halldórsson, BárSur, sjá Alþýðumaðurinn.
Halldórsson, Einar /., sjá Úlfljótur.
HALLDÓRSSON, ERLINGUR E. (1930-). Tólf-
fótungur. Sjónvarpsleikrit. Reykjavík, Heims-
kringla, 1973. 96 bls. 8vo.
Halldórsson, GarSar, sjá ísafjörður, Aðalskipulag.
Halldórsson, GuSmundur, sjá Einherji.
Halldórsson, Halldór, sjá Chomsky, Noam: Mál
og mannshugur.
Halldórsson, Jón, sjá Junior Chamber Isafjörður,
Blað.
HALLDÓRSSON, KRISTJÁN (1912-). Púkarn-
ir á Patró II. Reykjavík, Bókaútgáfan Tálkni,
1973. 131 bls. 8vo.
Halldórsson, Kristmundur, sjá Kópavogur.
Halldórsson, Lárus, sjá Jólin 1973.
Halldórsson, Lárus, sjá Tímarit urn endurskoðun
og reikningshald.
Halldórsson, LúSvík, sjá Skaginn.
HALLDÓRSSON, ÓLAFUR (1920-). Líkneskju-
smíð. Sérpr. úr Árbók Hins íslenzka fornleifa-
félags 1973. Reykjavík 1973. Bls. 5-7. 8vo.
— sjá Áns rímur bogsveigis; Haralds rímur
Hringsbana.
Halldórsson, Óskar, sjá Árnason, Jón: Ævintýri
I—II; Lesarkasafn. Pétursson, Hannes: Kvæði.
HALLDÓRSSON, ÓTTAR P. (1937-), og ÖG-
MUNDUR JÓNSSON (1910-). Jarðskjálftar
og öryggi mannvirkja. [Sérpr. úr Iðnaðarmál-
um. Reykjavík 1973]. 7 bls. 4to.
— sjá Tímarit Verkfræðingafélags Islands.
Halldórsson, Páll, sjá Organistablaðið.
Halldórsson, Ragnar S., sjá Ísal-tíðindi.
Halldórsson, Rútur, sjá Orkustofnun. Orkumál
25.
HALLDÓRSSON, SIGFÚS (1920-). Sönglög eft-
ir * * *. [Reykjavík], Repró s.f., - Leiftur h.f.,
1973. 84 bls. 4to.
— sjá Matthíasson, Þorsteinn: Steini lærir að
lesa.
Halldórsson, Steinn, sjá Fylkisblaðið.
HALLDÓRSSON, TORFI (1896-). Brjóstbirta og
náungakærleikur. * * * á Þorsteini RE 21 seg-
ir frá sitthverju til sjós og lands - beggja
vegna réttvísinnar. Káputeikning: Sigurður Ö.
Brynjólfsson. Reykjavík, Bókaútgáfan Örn og
Örlygur hf., 1973. 134 bls. 8vo.
HALLDÓRZZON, ÓMAR Þ. (1954-). Hversdags-
leikur. Skáldsaga. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja hf., 1973. 104 bls. 8vo.
HALLER, MARGARETHE. Fríða fjörkálfur. Saga
fyrir börn. Guðrún Guðmundsdóttir íslenzkaði
[2. útg.]. Offsetpr. Á frummálinu er heiti bók-
arinnar Die kleine Neli. Reykjavík, Setberg,
1973. 80 bls. 8vo.
Hallgrímsson, Helgi, sjá Ferðafélag íslands. Ár-
bók 1973; Týli.
Hallgrímsson, Jens /., sjá Nýstefna.
HALLSSON, FRIÐRIK HAUKUR (1952-). Ut-
lendur her á íslandi. 2. útgáfa. Káputeikning:
Hildur Hákonardóttir. Reykjavík, Samtök her-
stöðvaandstæðinga, 1973. 40 bls. 8vo.
Hallsson, Helgi, sjá Símablaðið.
Hallsson, Sigurbjörn, sjá Jökull.
HallvarSsson, Helgi, sjá Víkingur.
HALLVEIG, Stúkan. Sérlög og reglugerðir fyrir
stúku nr. 3, Hallveigu. Reykjavík 1973. 16 bls.
8vo.
HÁLOGALAND. Jólablað Langholtssafnaðar
1973. Útg.: Bræðrafélag Langholtssafnaðar.
Ritstj.: Séra Árelíus Níelsson (ábm.), Ingimar
Einarsson, Þórður B. Sigurðsson. Reykjavík
1973. 48 bls. 4to.
HAMAR. Málgagn Sjálfstæðisflokksins í Hafnar-
firði 27. árg. Ritstj. og ábm.: Ingvi Hrafn Jóns-
son og Hermann Þórðarson. Hafnarfirði 1973.
6 tbl. + jólabl. Fol.
HAMSUN, KNUT. Umrenningar. Síðari bluti.
Stefán Bjarman íslenzkaði. Káputeikning:
Auglýsingastofa Torfa Jónssonar. Bókin heitir