Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 8

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 8
8 LANDSBOKASAFNIÐ 1974 því þá, að F0roya Landsstýri liefði samþykkt að gefa til íslands færeyska bókagjöf og yrSi hún afhent síðar. I bréfi, sem Sverri Egholm landsbókavörSur í Þórshöfn rit- aSi Geir Hallgrímssyni forsætisráSherra á sl. vori, gat hann þess, aS sér hefSi veriS faliS aS annast um þessa gjöf og væri ætlunin, aS Landsbókasafn og Háskólabókasafn nytu hennar. Skyldi Landsbókasafni, er á hér á landi mest safn færeyskra rita, fyrst hjálpaS til aS brýna úr sem flest skörS, en síðan fengi Háskólahókasafn úrval fær- eyskra rita eftir eigin vali. Þegar Vestur-Islendingar voru hér á ferð í júlímánuSi í tilefni af 11 alda afmæli IslandsbyggSar, færði Stefán Stefánsson, fararstjóri Winnipeghópsins, Landsbóka- safni að gjöf frá Gimlideild ÞjóSræknisfélags Islandinga í Vesturheimi landnámskort eitt mikið, er sýnir heimilisréttarjarðir íslenzku frumbyggjanna í Gimlisveit og Ar- nessbyggð í Manitoba. Var fariS að hyggja að gerð kortsins nokkru fyrir 1970, er minnast skyldi aldarafmælis Manitobafylkis. Ymsir hafa lagt hér hönd að verki, en mest frú ValdheiSur L. SigurSsson. I skýringum, sem fylgja kortinu, segir svo m. a.: „LandnámskortiS sýnir mikinn hluta aí landnámi Islendinga í Nýja-Islandi. Var hverjum landnema veitt ein heimilis- réttarjörS, sem var 160 ekrur á stærð og venjulegast hálf míla á kant. En þær, sem lágu að Winnipegvatni eða Islendingafljóti, voru stundum aflangar, en méð sama ekrufjölda.“ Nöfn landnámsmanna og löggild númer heimilisréttarjarða þeirra eru sýnd á spássíum. Gimlideildin lét prenta fjögur eintök af kortinu, og verða tvö þeirra varðveitt á Gimli, hiS þriðja í skjalasafni Manitobafylkis og hið fjórða í Landsbókasafni íslands. Skúli Jóhannsson, forseti ÞjóSræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, afhenti forseta íslands, dr. Kristjáni Eldjárn, í hoði á Bessastöðum eina spólu með Lögberg-Heims- kringlu 14. jan. 1971-20. des. 1973, en forseti sendi hana síðar Landsbókasafni til varðveizlu. ÞjóSræknisfélagiS hafði áður gengizt fyrir filmun fjölmargra íslenzkra blaða og tímarita vestan hafs og gefið filmurnar hingað heim, og er hér um framhald þeirrar gjafar að ræða (sbr. Arhók Landsbókasfns 1971, 169-71). Af öðrum gjöfum, er hárust á árinu, er fremst að telja bókasafn drs. Rögnvalds Péturssonar í Winnipeg, er gefið var Landsbókasafni og Háskóla íslands sameiginlega. Kemur þessi gjöf í framhaldi af fyrri stórgjöfum fjölskyldu drs. Rögnvalds til þessara stofnana, er nú skulu rifjaðar upp jafnframt. I Arbók Landsbókasafns 1945 var frá því skýrt, að frú HólmfríSur, ekkja drs. Rögnvalds Péturssonar í Winnipeg, hefði haustið 1945 sent Landshókasafni íslands að gjöf rúmlega 80 bindi handrita og um 300 bindi prentaðra bóka, blaða og ritlinga. I sendingunni voru m. a. handrit Stephans G. Stephanssonar, og prentuðu bækurnar voru aS mestu íslenzk rit, gefin út vestan hans, þar á meðal blöðin Heimskringla og Lögberg frá upphafi, ennfremur allmörg rit á ensku um ísland eða íslenzk efni. Má nærri geta, hver fengur safninu var að þessari miklu gjöf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.