Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 58
58
ISLENZK RIT 1973
Brauðgerðar Mjólkursamsölunnar fyrir 1972.
Reykjavík 1973. 21 bls. 4to.
MJÖLNIR. 36. árg. Útg.: Alþýðubandalagið í
Norðurlandskjördæmi vestra. Ábm.: Hannes
Baldvinsson. Siglufirði 1973. 9 tbl. Fcl.
Moerman, Jaklien, sjá Vanhalewijn, Mariette:
Gréta og grái fiskurinn.
MORGUNBLAÐIÐ. 60. árg. Útg.: Hf. Árvakur.
Ritstj.: Matthías Johannessen, Eyjólfur Kon-
ráð Jónsson, Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnar-
fulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastj.:
Björn Jóhannsson. Reykjavík 1973. 292 tbl.
Fol.
MORGUNN. Tímarit Sálarrannsóknafélags ís-
lands. 54. árg. Ritstj.: Ævar R. Kvaran.
Reykjavík 1973. 2 h. (165 bls.) 8vo.
MUNDILFARI. Félagsblað Guðspekifélagsins. L
árg. Ritstj.: Sigvaldi Hjálmarsson. Reykjavík
1973. 4 tbl. 8vo.
Munson, Russell, sjá Bach, Ricbard: Jónatan Liv-
ingston Máfur.
MöUer, Helga, sjá Lofn.
Möller, Jakob R., sjá ÍSAL-tíðindi.
Möller, Víglundur, sjá Veiðimaðurinn.
NÁMSFÓLK OG VERKALÝÐSBYLTING (snar-
að úr norsku). [Fjölr.J. Akureyri, Þjóðmála-
deild Hugins, 1973. 68 bls. 4to.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlegt fræðslu-
rit um náttúrufræði. Ritstj.: Sigfús A.
Schopka. Ritn.: Eyþór Einarsson, Þorleifur
Einarsson, Sveinbjörn Björnsson, Arnþór Garð-
arsson, Örnólfur Thorlacius. 43. árg. 1973.
Reykjavík 1973. (4), 195 bls. 8vo.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI. Mus-
eum rerum naturalium Akureyrense. Árs-
skýrsla 1972. [Offsetpr.l. Akureyri 1973. 16
bls. 8vo.
NESIÐ. Landsmála- og fréttablað fyrir Reykjanes-
kjördæmi. 1. árg. Útg. og ábrn.: Ólafur E. Ein-
arsson. Reykjavík 1973. 3 tbl. Fcl.
NEYTANDINN. 1. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn.
Umsjón: Helgi E. Helgason og Kristín Guð-
mundsdóttir. Reykjavík 1973. 1 tbl. Fol.
Níelsdóttir, Anna, sjá Póstmannablaðið.
Níelsson, Árelíus, sjá Breiðfirðingur; Hálogaland.
[NÍTJÁNDI] 19. JÚNÍ 1973. Ársrit Kvenrétt-
indafélags Islands. 23. ár. Ritn.: Guðrún Ste-
phensen, Lára Sigurbjörnsdóttir, Laufey Jakobs-
dóttir, Sigríður Anna Valdimarsdóttir, Svava
Sigurjónsdóttir. Ritstj.: Lára Sigurbjörnsdóit-
ir. Kápumynd: Svava Sigurjónsdóttir. [Reykja-
vík 1973]. 45 bls. 4to.
NJÁLSDÓTTIR, JÓSEFÍNA (1896-). Draumar
og dulskyn. Þorsteinn Matthíasson skráði.
Reykjavík, Ægisútgáfan, 1973. 130 bls., 2 mbl.
8vo.
NJARÐVÍKURHREPPUR. Fjárhags- og frarn-
kvæmdaáætlun ... fyrir árið 1972. Samþykkt
við fyrri umræðu hreppsnefndar. [Fjölr.]. Sl.
& a. 14 bls. Grbr.
NJARÐVÍK, NJÖRÐUR P. (1936-). Lestin til
Lundar. Reykjavík, Iðunn, 1973. (55) bls. 3vo.
— sjá Sigurjónsson, Jóhann: Galdra-Loftur.
NOKKUR ORÐ UM SYKURSÝKI. [Reykjavík]
1973. 16 bls. 8vo.
Nordcl, Jóhannes, sjá Fjármálatíðindi; Galbraith,
John Kenneth: Iðnríki okkar daga.
NORDAL. SIGURÐUR (1886-1974). Snorri
Sturluson. Önnur prentun. [Reykjavík], Helga-
fell, 1973. 224 bls. 8vo.
— sjá íslenzk þjóðfræði. Þjóðsagnabókin. Þriðja
bindi; Platón: Síðustu dagar Sókratesar.
NORÐANFARI. Málgagn Sjálfstæðisflokksins í
Norðurlandskjördæmi vestra 8. árg. 1973. Blað-
stj.: Stefán Friðbjarnarson, Siglufirði, Björn
Lárusson, Auðunnarst., Friðrik J. Friðriksson,
Sauðárkróki. Halldór Jónsson, Leysingjast.,
Halldór Þ. Jónsson, Sauðárkróki. Reykjavík
1973. 1 tbl. (22 bls.). 4to.
NORÐLENZK TRYGGING. Efnahagsreikningur
31. desember 1972 og rekstrarreikningur fyrir
árið 1972. [Fjölr. Akureyri 1973]. (8) bls. 3vo.
NORÐURLJÓSIÐ. Ársrit. 54. árg. Ritstj. og
ábm.: Sæmundur G. Jóhannesson. Akureyri
1973. 192 bls. 8vo.
NÝ DAGSBRÚN. Málgagn íslenzkra sósíalista.
Útg.: Sósíalistafélag Reykjavíkur. 5. árg.
Ábm.: Guðni Guðnason (1.-4. tbl.), Runólfur
Björnsson (5.-11. tbl.). Reykjavík 1973. 11
tbl. Fol.
NÝSTEFNA. Málgagn Félags frjálslyndra og
vinstrimanna í Kópavogi. 4. árg. Ritn.: Sigur-
jón í. HiIIaríusson (ábm.). Jens J. Hallgríms-
son, Stefán B. Sigurðsson, Sigurður Konráðs-
son, Guðni Jónsson, Guðni Stefánsson.
[Reykjavík] 1973. 4 tbl. Fol.
NÝ TEGUND ÚTVEGGJA FRÁ VERK HF. Sér-