Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 58

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Síða 58
58 ISLENZK RIT 1973 Brauðgerðar Mjólkursamsölunnar fyrir 1972. Reykjavík 1973. 21 bls. 4to. MJÖLNIR. 36. árg. Útg.: Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi vestra. Ábm.: Hannes Baldvinsson. Siglufirði 1973. 9 tbl. Fcl. Moerman, Jaklien, sjá Vanhalewijn, Mariette: Gréta og grái fiskurinn. MORGUNBLAÐIÐ. 60. árg. Útg.: Hf. Árvakur. Ritstj.: Matthías Johannessen, Eyjólfur Kon- ráð Jónsson, Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnar- fulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastj.: Björn Jóhannsson. Reykjavík 1973. 292 tbl. Fol. MORGUNN. Tímarit Sálarrannsóknafélags ís- lands. 54. árg. Ritstj.: Ævar R. Kvaran. Reykjavík 1973. 2 h. (165 bls.) 8vo. MUNDILFARI. Félagsblað Guðspekifélagsins. L árg. Ritstj.: Sigvaldi Hjálmarsson. Reykjavík 1973. 4 tbl. 8vo. Munson, Russell, sjá Bach, Ricbard: Jónatan Liv- ingston Máfur. MöUer, Helga, sjá Lofn. Möller, Jakob R., sjá ÍSAL-tíðindi. Möller, Víglundur, sjá Veiðimaðurinn. NÁMSFÓLK OG VERKALÝÐSBYLTING (snar- að úr norsku). [Fjölr.J. Akureyri, Þjóðmála- deild Hugins, 1973. 68 bls. 4to. NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlegt fræðslu- rit um náttúrufræði. Ritstj.: Sigfús A. Schopka. Ritn.: Eyþór Einarsson, Þorleifur Einarsson, Sveinbjörn Björnsson, Arnþór Garð- arsson, Örnólfur Thorlacius. 43. árg. 1973. Reykjavík 1973. (4), 195 bls. 8vo. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI. Mus- eum rerum naturalium Akureyrense. Árs- skýrsla 1972. [Offsetpr.l. Akureyri 1973. 16 bls. 8vo. NESIÐ. Landsmála- og fréttablað fyrir Reykjanes- kjördæmi. 1. árg. Útg. og ábrn.: Ólafur E. Ein- arsson. Reykjavík 1973. 3 tbl. Fcl. NEYTANDINN. 1. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn. Umsjón: Helgi E. Helgason og Kristín Guð- mundsdóttir. Reykjavík 1973. 1 tbl. Fol. Níelsdóttir, Anna, sjá Póstmannablaðið. Níelsson, Árelíus, sjá Breiðfirðingur; Hálogaland. [NÍTJÁNDI] 19. JÚNÍ 1973. Ársrit Kvenrétt- indafélags Islands. 23. ár. Ritn.: Guðrún Ste- phensen, Lára Sigurbjörnsdóttir, Laufey Jakobs- dóttir, Sigríður Anna Valdimarsdóttir, Svava Sigurjónsdóttir. Ritstj.: Lára Sigurbjörnsdóit- ir. Kápumynd: Svava Sigurjónsdóttir. [Reykja- vík 1973]. 45 bls. 4to. NJÁLSDÓTTIR, JÓSEFÍNA (1896-). Draumar og dulskyn. Þorsteinn Matthíasson skráði. Reykjavík, Ægisútgáfan, 1973. 130 bls., 2 mbl. 8vo. NJARÐVÍKURHREPPUR. Fjárhags- og frarn- kvæmdaáætlun ... fyrir árið 1972. Samþykkt við fyrri umræðu hreppsnefndar. [Fjölr.]. Sl. & a. 14 bls. Grbr. NJARÐVÍK, NJÖRÐUR P. (1936-). Lestin til Lundar. Reykjavík, Iðunn, 1973. (55) bls. 3vo. — sjá Sigurjónsson, Jóhann: Galdra-Loftur. NOKKUR ORÐ UM SYKURSÝKI. [Reykjavík] 1973. 16 bls. 8vo. Nordcl, Jóhannes, sjá Fjármálatíðindi; Galbraith, John Kenneth: Iðnríki okkar daga. NORDAL. SIGURÐUR (1886-1974). Snorri Sturluson. Önnur prentun. [Reykjavík], Helga- fell, 1973. 224 bls. 8vo. — sjá íslenzk þjóðfræði. Þjóðsagnabókin. Þriðja bindi; Platón: Síðustu dagar Sókratesar. NORÐANFARI. Málgagn Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra 8. árg. 1973. Blað- stj.: Stefán Friðbjarnarson, Siglufirði, Björn Lárusson, Auðunnarst., Friðrik J. Friðriksson, Sauðárkróki. Halldór Jónsson, Leysingjast., Halldór Þ. Jónsson, Sauðárkróki. Reykjavík 1973. 1 tbl. (22 bls.). 4to. NORÐLENZK TRYGGING. Efnahagsreikningur 31. desember 1972 og rekstrarreikningur fyrir árið 1972. [Fjölr. Akureyri 1973]. (8) bls. 3vo. NORÐURLJÓSIÐ. Ársrit. 54. árg. Ritstj. og ábm.: Sæmundur G. Jóhannesson. Akureyri 1973. 192 bls. 8vo. NÝ DAGSBRÚN. Málgagn íslenzkra sósíalista. Útg.: Sósíalistafélag Reykjavíkur. 5. árg. Ábm.: Guðni Guðnason (1.-4. tbl.), Runólfur Björnsson (5.-11. tbl.). Reykjavík 1973. 11 tbl. Fol. NÝSTEFNA. Málgagn Félags frjálslyndra og vinstrimanna í Kópavogi. 4. árg. Ritn.: Sigur- jón í. HiIIaríusson (ábm.). Jens J. Hallgríms- son, Stefán B. Sigurðsson, Sigurður Konráðs- son, Guðni Jónsson, Guðni Stefánsson. [Reykjavík] 1973. 4 tbl. Fol. NÝ TEGUND ÚTVEGGJA FRÁ VERK HF. Sér-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.