Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 110

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1975, Blaðsíða 110
110 LYSING VESTMANNAEYJA FRÁ 1704-1705 Fuglasnörun í Vestmannaeyjum, mynd Sœmundar Hólms, Ny kgl. saml. 1677 4to. eru Vestmannaeyjar dregnar upp af mikilli vanþekkingu og í engu samræmi við fram- angreinda uppdrætti Sæmundar. Helzt mætti láta sér detta í hug, að þessi uppdráttur Sæmundar væri afrit af uppdrætti Knoffs landmælingamanns. Minnir Vestmannaeyja- uppdrátturinn á kort Knoffs, sem virðist gert, án þess að fyrir hendi væri nokkur þekk- ing á lögun Vestmannaeyja. Lagfæringar séra Sæmundar á myndunum eru flestar til bóta, t. d. er mynd hans af fuglasnöruninni nær lagi. 4. MSteph. 55 4to í Árnasafni. Undervísan um Vestmanna Eya Háttalag og Bygging. Þetta handrit er komið í Árnasafn úr handritasafni Magnúsar Stephensens dóms- stjóra landsyfirréttar. Auk Vestmannaeyjalýsingarinnar eru á þessari bók margs konar skjöl og ritgerðir skrifaðar með ýmsum rithöndum og á ýmsum tímum, en þó einkum á síðara hluta 18. aldar. Aðalefni bókarinnar eru heimildir um atvinnuvegi á Islandi, t. d. konunglegar tilskipanir um saltvinnslu, ritgerð Erlends Olafssonar sýslumanns um framfarir á Is- landi frá 1771, skýrslur um vertíðarafla í Gullbringusýslu árið 1771 o. fl. Handrit þetta virðist helzt komið frá Skúla Magnússyni landfógeta, og þá með rithöndum ým- issa skrifara hans, þó ekki Guðmundar ísfolds. Vestmannaeyjalýsingin virðist helzt vera afrit af Lbs. 123 4to, sem Guðmundur skrifaði, þó að það hafi sama titil og hand- rit séra Sæmundar Hólms. Þessi handrit, Lbs. 123 4to og AM. MSteph. 55 4to, eru bæði ómyndskreytt. III Ég vona, að ljóst sé nú, að UB. 1528 4to, Óslóarhandrit Vestmannaeyjalýsingarinn- ar, sé ekki frumrit séra Gissurar Péturssonar, heldur afrit Styrs Þorvaldssonar prent- ara á Syðri-Reykjum í Biskupstungum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.